Þjóðarbúskapurinn

Issue

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 82

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Page 82
80 miðju ári 1981, en þau jukust um 83% frá júnílokum 1981 til jafnlengdar 1982. Þar af jukust íbúðalán um 68%, en lán til annarra viðfangsefna rúmlega tvöfölduðust. Síðari helming 1982 dró mikið úr lánveitingum til einstaklinga, og aukningin yfir árið nam um 58%. Útlán til fyrirtækja jukust hins vegar um 96% á árinu. Þar af jukust lán til sjávarútvegs um 119%, einkum vegna hinnar erfiðu stöðu greinarinnar. Mikil aukning útlána umfram innlánaaukningu hlaut að leiða til stórversnandi lausafjárstöðu innlánsstofnana árið 1982. Frá ársbyrjun til ársloka rýrnaði staðan um 920 milljónir króna. í ársbyrjun 1982 var lausafjárstaðan með allra besta móti, eða jákvæð um 3,9% af innlánum. í árslok var lausafjárstaðan hins vegar neikvæð um 660 milljónir, en það svarar til 6,2% af innlánum. Þarf að leita allt aftur til ársins 1968 til að finna dæmi um lakari lausafjárstöðu. Reikningar Seðlabankans fyrir árið 1982 sýna mikið fjárstreymi frá honum til innlánsstofnana. Þannig jukust endurkaup bankans á afurðalánum afar mikið, eða um 111%. Mest varð aukningin í endurkaupum afurðalána iðnaðarins eða um 177%, meðal annars vegna rýmkaðra endurkaupareglna. Endurkaup afurðalána sjávarútvegsins jukust um 119% og landbúnaðar um 58%. Árið 1981 voru tekin upp nokkur nýmæli við stjórnun peningamála. Seðla- bankanum var veitt lagaheimild til að ákveða hærri og sveigjanlegri bindiskyldu á tímabilinu 1. maí 1981 til 30. apríl 1983 en kveðið er á um í lögum bankans. Markmið þessarar bindiskyldu er að draga úr útlánagetu innlánsstofnana, þegar peningaframboð er mikið og lausafjárstaða því góð. Bindiskylda kom þó of seint á árinu 1981 til þess að hafa tilskilin áhrif, en á síðasta ári var henni beitt nokkuð. Þannig var hún hækkuð í þremur þrepum upp í 5% af heildarinnlánum hinn 30. apríl, og hélst svo þar til 1. september, er hún var lækkuð í 2% og loks felld niður 1. nóvember síðastliðinn. Þá tók Seðlabankinn upp það nýmæli á árinu 1981 að veita innlánsstofnunum skammtímafyrirgreiðslu í formi víxla, til að mæta ófyrirséðum sveiflum í lausafjárstöðu. Hverri innlánsstofnun er úthlutaður víxilkvóti í samræmi við innlánsstöðu í upphafi árs. Hinn 1. nóvember 1982 var gerð mikilsverð breyting á viðskiptum Seðlabanka og innlánsstofnana, sem miðaði að því að yfirdráttur innlánsstofnana yrði hrein undantekning. Seðlabankinn getur nú veitt innlánsstofnunum, sem eiga í erfiðleikum vegna slæmrar lausafjárstöðu, bráðabirgðalán í stað yfirdráttar, en þau eru háð skilyrðum um, að lánastefnu viðkomandi innlánsstofnunar sé breytt þannig, að lausafjárstaða batni. Reglur um yfirdrátt voru hertar þannig, að nú úthlutar Seðlabanki hverri stofnun yfirdráttarþrepum og fara nafnvextir stighækkandi eftir því hvað yfirdráttur á viðskiptareikningi nemur mörgum þrepum. Að auki var yfirdrætti hverrar stofnunar hjá Seðlabankanum sett ákveðið hámark. Refsivextirnir eru lægstir 4,5% á mánuði en hæstir 8%, en það svarar til 150% ársvaxta. Með þessum nýjungum á sviði peningamála hefur peningamálastjórn verið komið á fastara form en áður. Þróun peningamála síðustu tvö árin sýnir augljóslega þá hættu, sem er
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.