Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 90

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Blaðsíða 90
88 Tollur og sérstakt tímabundið vörugjald af vélum, tækjum, fylgihlutum og viðgerðarefnum til nota í flugvélar eða í beinum tengslum við þær voru felld niður (auglýsingar nr. 8 og 63/1982). Jafnframt var söluskattur felldur niður af sömu vörum. Alþingi samþykkti lög nr. 5/1982 um breytta tekjuöflun ríkissjóðs vegna ráðstafana í efnahagsmálum. Lögin, sem tóku gildi 1. mars, kveða meðal annars á um: (a) Tollafgreiðslugjald sem greiða skal vegna tollmeðferðar á innfluttum vörum. Fyrir hverja tollafgreiðslu skal annað hvort greiða: (1) 1% af tollverði innfluttrar vöru, eða (2) tiltekna fjárhæð sem nemur krónum 200 nema tollverð sé undir 5.000 krónum, en þá skal greiða 50 krónur. Kveðið er á um að hækka megi þessar fjárhæðir í samræmi við hækkun byggingarvísitölu. (b) Lækkun launaskatts hjá fiskverkunar- og iðnfyrirtækjum úr 3,5% í 2,5%. Jafnframt var gjalddögum launaskatts fjölgað úr fjórum í fimm á ári. (c) Lækkun sérstaks tímabundins innflutningsgjalds á sælgæti og kex í áföngum uns það er að fullu afnumið hinn 1. mars 1983. Sérstök bindiskylda, sem felld var niður 24. desember 1981, var tekin upp að nýju frá 5. febrúar og var ákveðin 3% af heildarinnlánum. Hinn 22. febrúar hófst sala verðtryggðra spariskírteina ríkissjóðs 1. fl. 1982. Bréfin voru að þessu sinni boðin fram með betri kjörum en áður, en vextir voru hækkaðir úr 3,25 í 3,5%, lánstími styttur úr 22 árum í 20 ár og binditími styttur úr 5 árum í 3 ár. Framfærsluvísitalan í febrúarbyrjun reyndist 144 stig og nam hækkunin 9,72% á tímabilinu nóvember 1981 til febrúar 1982. Niðurgreiðslur búvöru voru auknar um sem svarar 2,8% af framfærsluvísitölu. Hinn 23. febrúar ákvað yfirnefnd Verðlagsráðs 7,5% almenna hækkun fiskverðs fyrir tímabilið 1. mars til 31. maí. í lok febrúar kvað Kjaradómur upp úrskurð um nýjan aðalkjarasamning milli Bandalags háskólamanna og fjármálaráðherra fyrir tímabilið 1. mars 1982 til 29. febrúar 1984. Ekki var kveðið á um almennar grunnkaupshækkanir, en starfsaldurshækkanir urðu tíðari auk ýmissa annarra minni háttar breytinga. Mars. Verð áfengis og tóbaks var hækkað um 10%. Sérstök bindiskylda var hækkuð úr 3% í 4%. Verðbótahækkun launa fyrir tímabilið mars til maí samkvæmt ákvæðum laga nr. 13/1979 reyndist 7,51% og hækkuðu öll laun sem því nam. Niðurgreiðslur búvöru voru auknar um sem svarar 0.4% af framfærsluvísitölu. Afurðaverð til bænda var hækkað um 9,16%.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.