Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Síða 100

Þjóðarbúskapurinn - 01.08.1983, Síða 100
98 standa straum af niðurgreiðslu oiíuverðs meðan tekjur af útflutningsgjaldi hrökkva ekki fyrir útgjöldum sjóðsins. Ennfremur kveða lögin á um framleng- ingu 7% olíugjalds á árinu 1983. Alþingi samþykkti lög um efnahagsaðgerðir (nr. 2/1983) og er hér um að ræða staðfestingu Alþingis á bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar frá 21. ágúst 1982 með nokkrum breytingum. Helstu ákvæði laganna eru þessi: (a) Fella skal niður helming þeirrar verðbótahækkunar launa sem ella hefði orðið 1. desember 1982 skv. ákvæðum laga nr. 13/1979. Þetta ákvæði tekur einnig til launa í verðlagsgrundvelli landbúnaðarins og í vinnslu- og dreifingarkostnaði búvöru. (b) Draga skal sérstaklega 2,9% frá verðbótahækkun launa 1. september 1982. (c) Við fyrstu fiskverðsákvörðun eftir 1. september 1982 skal meðalhækkun fiskverðs ekki verða meiri en nemur hækkun verðbóta á laun eftir 1. september til þess tíma er fiskverðsákvörðunin tekur gildi, að teknu tilliti til þess sem kemur fram í a). (d) Kveðið er á um ráðstöfun helmings gengismunar af birgðum sjávarafurða til ýmissa þarfa í sjávarútvegi, en stærsta fjárhæðin í þessu skyni er 80 milljóna króna óafturkræft framlag til togara til að bæta rekstrarafkomu þeirra vegna aflabrests á fyrri hluta ársins 1982. (e) Kveðið er á um lækkun verslunarálagningar samkvæmt svonefndri 30% reglu, þannig að einungis er leyfð álagning á 30% þeirrar hækkunar álagningarstofns, sem ieiðir af gengisbreytingunni í ágúst 1982. (f) Sérstakt tímabundið vörugjald er hækkað á tímabilinu frá 23. ágúst til febrúarloka 1983 þannig að af þeim vörum sem áður var greitt 24% gjald greiðist 32%, og af þeim vörum sem áður var greitt 30% greiðist 40% gjald. Að öðru leyti var gjaldið framlengt óbreytt til ársloka 1983. (g) Heimilað er að greiddar verði sérstakar bætur úr ríkissjóði til láglaunafólks að fjárhæð allt að 50 milljónir króna á árinu 1982. Mars. Verðbótahækkun launa fyrir tímabilið mars til maí samkvæmt ákvæðum laga nr. 13/1979 reyndist 14,74%. Hækkuðu því öll laun og launataxtar um þá hundraðstölu. Bensíngjald var hækkað úr kr. 3,06 á hvern lítra í kr. 3,40 á hvern lítra eða um rösklega 11%. Hinn 1. mars hófst sala á verðtryggðum spariskírteinum ríkissjóðs í 1. flokki 1983. Kjör skírteinanna eru hin sömu og í báöum flokkum ársins 1982, þ. e. vextir eru 3,5% á ári, binditími er 3 ár og söluverð skírteinanna breytist daglega með sérstökum verðbótum, 'sem reiknuð eru innan mánaðar auk þess sem söluverðið breytist milli mánaða í samræmi við breytingar lánskjaravísitölu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.