Loðdýrarækt - 01.09.1931, Page 9
7
með mál þess. Ákvarðanir liennar skuldbinda
félagið, en ábyrgð ber hún á gjörðum sínum
gagnvart því.
Stjórnarfundir eru lögmætir, ef minnst 3
stjórnarmenn sækja fundinn.
7. gr. — Félagsfundir skulu haldnir svo oft,
sem stjórninni þykir við þurfa. Reynt skal að
hafa fræðslu um einliver af áhugamálum félags-
ins á hverjum fundi.
Fundi skal boða með póstkortum eða tilkynn-
ingu i dagblöðum i RejFjavík, með minnst sólar-
hrings fyrirvara, og skal þar tekið fram, livert
sé aðal fundarefni.
Fundur er lögmætur, ef liann er löglega boð-
aður og minnst 10 félagsmenn sækja hann. Ein-
faldur meirihluti ræður úrslitum mála, nema
lagabreytinga, sbr. 15. gr. Stjórninni er skylt að
boða til fundar, ef 10 eða fleiri félagsmenn óska
þess.
8. gr. — Aðalfund skal halda eigi síðar en i
fehrúar ár hvert. Skulu þá lagðir fram endur-
skoðaðir reikningar félagsins til samþykktar. Þá
fer fram kosning á stjórn og varastjórn og tveim
endurskoðunarmönnum. Aðalstjórn skal kosin
skriflega, en aðrir stjórnarmenn eftir samþykkt
fundarins.
9. gr. — Félagsárið er almanaksárið.
10. gr. — Á fundum félagsins skulu gilda al-
mennar reglur um fundarsköp.
11. gr. — Árstillag er kr. 5.00 fyrir hvern fé-
lagsmann. Þeir, sem ekki liafa greitt árstillag