Loðdýrarækt - 01.09.1931, Page 72
70
Menn verða að þekkja svo þau dýr, er þeir liafa
undir hendi, að þeir viti livað þeim hentar, og
gefa þeim ekki stærri skammt í livert mál
en svo, að þær ljúki lionum á einum klukku-
tíma, að undanteknu lieyi eða hálmi, sem meira
er til uppfyllingar. Hæfilegan skammt lianda
fullorðnu dýri verður að telja það sem hér segir:
Á v e t r u m:
Morgunverður: 250 gr. jarðarávöxtur,
50 gr. fóðurhætir.
Kvöldverður: 250 gr. jarðarávöxtur,
50 gr. fóðurbætir,
100 gr. liey (uppfylling).
Á s u m r u m:
Morgunverður: 200 gr. grænmeti,
50 gr. fóðurhætir.
Kvöldverður: 200 gr. grænmeti,
50 gr. fóðurbætir,
100 gr. hey.
Vatn.
Eins og áður er getið, eru brauðskorpur og
þesskonar hinn bezti fóðurhætir. Vatn ]mrfa
kanínur ekki mikið, ef þær fá safamilda fæðu;
þó vcrður að gæta þess að það vanti ekki. Á vetr-
um, þegar kalt er, verður að gæta þess að hafa
það ekki of kalt. Mjólk kemur sér vel, sérstak-
lega handa ungum, sem þroskast illa, og kven-
dýrum, sem þurfa að mjólka mörgum ungum.