Loðdýrarækt - 01.09.1931, Blaðsíða 51

Loðdýrarækt - 01.09.1931, Blaðsíða 51
49 garnabólga eða ormar). Verða menn þá að gera sér grein fyrir orsökinni og haga sér eftir því. Yrðlingum er sérstaklega hætt við meltingar- sjúkdómum. Verður sérstaklega að gæta þess að gefa þeim oft en lítið í senn, og að fóðrið sé ó- skemmt og auðmelt. Að öðrum kosti ofreynast meltingarfærin. Ennfremur verður að gæta þar sérstakrar nákvæmni um að drykkj arílátin séu hrein. Varast verður að blanda mjólkina með vatni, hezt að gefa i henni dálitið af hafragraut eða brauði. 7. Þarmstíflur koma af og til í refi, einkum yrðlinga. Orsök er venjulega ónákvæm og óreglu- leg fóðrun. Ef refirnir eru t. d. mjög svangir, og þeim gefið beinarusl, orsakar það oft stíflu, og oft drepur það dýrin sökum þess að beinflísar særa meltingarveginn eða stingast jafnvel i gegn- um hann. Illa soðinn mjölmatur orsakar oft stíflur. Þegar refir fá stiflu liggja þeir venjulegast máttlausir og sljófir. Við stiflum er gott að gefa smáa skammta (1 teskeið 3—4 sinnum) af para- finum liquidum, blandað með dálitlu af salol (3%). Oft verður þó að spýta apomorfín undir húðina til þess að fá dýrið til að selja upp. 8. Júfurbólgur koma stundum i læðurnar. Verðnr þá að taka yrðlingana undan þeim og venja þá undir kött eða tik. Er þetta oft gert þegar um júfurbólgu er að ræða, eða þegar læð- an fæðir ekki alla yrðlingana, og gefst vel. Að endingu vil eg geta þess, að eg hefi einkum 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Loðdýrarækt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Loðdýrarækt
https://timarit.is/publication/1426

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.