Loðdýrarækt - 01.09.1931, Page 76

Loðdýrarækt - 01.09.1931, Page 76
74 við sum hinna beztu loðdýra semþekkjastájörð- inni, svo sem við bjórinn, chinchillarottuna o. fl. Eins og áður er getið, gerir liún sér liíbýli með því að grafa sér greni i þurra vatns- eða fljótsbakka, oft undir trjárótum o. s. frv. Gren- ið er svo sem 1 m. á lengd. Inngangurinn er venjulega rétt ofan við vatnsborðið — ekki und- ir þvi, eins og hjá bjórnum, — 15—20 cm. í þver- mál fremst, en víkkar nokkuð þegar innar dreg- ur. Þar gerir hún sér þægilegt legurúm, oft hjón saman, og þar gýtur hún ungum sínum. En ank þess gerir hún sér skýli i sefi, ofan við vatns- borðið, sérstaklega móðirin með ungum sínum; mun henni finnast hún vera þar óhultari fyrir rándýrum, sem á hana sækja. Vatnið er hið eiginlega heimkynni liennar; þar tekur liún fæðu sína og þar leitar liún skjóls fyrir óvinum sín- um. Hún bæði syndir og kafar vel, þó að hún sé þar ekki jafnoki bjórsins. Á landi er hún klunnaleg og þar á hún illt með að verjast ó- vinum sínum, enda fer hún litið á þurru, nema hún sé að flytja sig úr einu vatninu í annað. Nútrían virðist við fyrsta álit heldur ógeðfelt dýr. Kroppurinn er gildur, hálsinn stuttur, og hvorttveggja virðist enn klunnalegra fyrir það live liárið er þétt og úfið. Á landi gengur hún kýtt, en teygir úr sér og verður heiu er i vatn- ið kemur. Útlimirnir eru stuttir. Milli tánna á afturfótunum er sundfit, eins og áður er getið, en á framfótunum eru nokkurskonar fingur og her hún oftast fæðuna upp að munninum meö
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Loðdýrarækt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Loðdýrarækt
https://timarit.is/publication/1426

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.