Loðdýrarækt - 01.09.1931, Blaðsíða 94

Loðdýrarækt - 01.09.1931, Blaðsíða 94
92 á bakinu og hefir komið heilmiklu af lieyi eða þurru laufi upp á kvið sér og reynir nú að binda utan um þetta með því móti, að hann tekur með framfótunum í skottið á sér og dregur í það eins og það væri reipi .... „Hafi liann verið lengi án vatns, kemst hann í hina mestu hrifningu við það, að sjá skál fulla af vatni og hann reynir allar hugsanlegar leiðir til þess að komast þangað. Takist lionum það, atliugar liann fyrst nákvæmlega hve djúpt vatn- ið er í skálinni, því það eru aðeins fæturnir sem liann þorir að stinga ofan í, og með þeim þvær hann ýmsa þá hluti, sem liann nær í. Hann vill alls ekki fara það djúpt, að vatnið nái lion- um í háls. Sé nú vatnið mátulega djúpt, fer hann með sýnilegri ánægju ofan í og leitar i kring- um sig eftir lientugu leikfangi, er hann geti þveg- ið. Gamalt könnueyra, glerbrot, skel, allt eru þetta hentugir hlutir og' strax teknir til notk- unar. Svo kemur liann auga á gamla flösku dá- litið álengdar, er honum virðist þurfa þvottar við. Hann er óðara þotinn upp úr skálinni í átt- ina til flöskunnar, en æ, það strammar á keðj- unni, hún er of stutt. En hann finnur óðara ráð við því. Hann snýr sér við, eins og apar mundu gera, þarna bætir hann allri lengd sinni við og með þvi að teygja sig með afturlöppun- um nær hann í flöskuna. Á næsta augnabliki sér maður hann labbandi á afturlöppunum á- leiðis til vatnsskálarinnar og' heldur með fram- fótunum um flöskuna uppi við bringu sér. Ef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Loðdýrarækt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Loðdýrarækt
https://timarit.is/publication/1426

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.