Loðdýrarækt - 01.09.1931, Blaðsíða 110

Loðdýrarækt - 01.09.1931, Blaðsíða 110
108 fjallshlíð, sáum við 4 héra „á heit“. Skipstjór- inn segist einu sinni liafa talið upp undir 20 liéra saman, sumir voru í halarófu, aðrir stukku upp hingað og þangað, og var þvi erfitt að sjá, live mikið var af þeim. Hér geta þeir ekki valið sér rökkrið til matfanga, þar sem sólin skin látlaust í nokkra mánuði. Óvini eiga þeir sér þarna færri en víða annarsstaðar, en þó skæða: úlfa, refi, hreysiketti og hrafna, enda lifa þessi dýr víst mestmegnis á þeim. Vigfús félagi rninn, sem var i leiðangri Koclis 1912-—13, segist hafa séð nokkra liéra saman í leik, líkt og unglömb á vorin; það var að hausti til, eftir að snjór var fallinn, nokkru norðar en þar sem við vorum. Koch getur einnig í ferða- bók sinni um svipaðan leik héranna: „í brekku við rætur fjallsins, klæddri mosa, léku sér seytj- án hérar, virtust helzt vera í „skollaleik“.“* 1 „Nyt land“ getur Sverdrup oft um héra í hóp- um; hann og þeir félagar skutu mikið af þeim, og lætur hann mikið af því, hve góðir þeir séu og feitir i vetrarhörkunum norður þar. Þetta, sem hér er sagt, bendir talsvert í aðra átt en sagt er um héra annarsstaðar. Strax við fyrstu kynni mín af hérunum vakn- aði hjá mér sú hugsun, hve gaman væri að geta gert þá að innlendum dýrum hér lijá okkur. Og við nánari athugun á því máli hefi eg sannfærzt * Gennem den hvide Orken, bls. 59.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Loðdýrarækt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Loðdýrarækt
https://timarit.is/publication/1426

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.