Loðdýrarækt - 01.09.1931, Page 25
23
Undirhárin eiga að vera mjúk og fín, ekki
þófin eða liðuð. Þau eiga að vera sem jöfnust
að lengd á kroppnum; fæturnir eru sneggri.
Yindhárin eiga að þekja sem bezt undirhárin
og vera sem jöfnust að lengd. Þau styttast hlut-
fallslega, eftir þvi sem nær dregur fótunum.
Skottið á að vera svart, vel liært og þrýstið,
ekki minna en 13 cm. i þvermál. Hviti brodd-
nrinn (þjófaljósið) er vanalega þrír þumlung'-
ar á lengd.
Lega og bygging refagarða.
Silfurrefurinn er ekki heimskautadýr. Hans
upphaflegu heimkynni er norðurhluti temiiraða
beltisins. Einmitt á sömu breiddarstigum og Is-
land er. Bezt er að hafa refagarðana á slétt-
um velli. Þó meg'a þeir gjarnan liggja i litils-
liáttar halla, til suðurs eða suðvesturs. Melur
eða sendin jörð er bezta undirstaðan. I raklendri
jörð er illt að hafa refagarða, nema ræsa land-
ið vel fram og' helzt að bera sand eða malar-
lag ofan á. Bezt er að liafa refagarðana nálægt
íbúðarhúsum. Hægara er þá að hirða þá og liafa
eftirlit með þeim. Áður var siður að liafa refa-
garðana alllangt frá mannabústöðum, en reynsl-
an hefir sýnt, að þess er ekki þörf; jafnvel telja
sérfræðingar Norðmanna bezt, að leg'gja refa-
garðana sem nálægast umferð, þvi að það liefir
sýnt sig, að dýrin eru alls ekki hrædd við um-