Loðdýrarækt - 01.09.1931, Page 36
34
#
lægja á að meðaltali 3—4 yrðlinga, ef liirðing
og meðferð er í lagi, þá er ])að einsætt, að þessi
ræktun er liagnaðarmeiri en önnur griparækt
hér á landi, ef liún er rekin með þekkingu.
Kostnaður við girðingar og refahús er sízt meiri
lilutfallslega, en hús og girðingar fyrir aðra gripi,
eins og sýnt hefir verið fram á í grein þessari.
Landbúnaðurinn er í þeirri niðurlægingu og ó-
göngum nú, hvað afkomu snertir, að nauðsyn
her til að gera allt honum til viðreisnar. Hér
er áreiðanlega um að ræða nýbreytni i atvinnu-
vegum, sem getur orðið til viðreisnar öllum
landsmönnum, ekki sizt bændum.
Ágóði refabúa.
Ágóði og' afkoma silfurrefabúa og annara loð-
dýrabúa, fer eftir kyngæðum dýranna, dugnaði
refahirðisins, fóðrunarútgjöldunum og skinna-
verðinu. Að vísu má gera ráð fyrir, að hægt verði
að fá hærra verð fyrir lifandi dýr, einkum til
að byrja með, en með þvi má ekki reikna í stór-
um stil, þegar fram í sækir.
Áður hefir verið minnst á það, að aldrei verð-
ur nógsamlega brýnt fyrir mönnum að vanda
til kyngæða dýranna. Hægast er að velja dýr
í nóvember og desemher, og eru þá skinnin (loð-
arnir) fallegastir, enda er þeim vanlega lógað á
þeim tíma. Misjafnt er þó, live dýrin verða fljót-
þroska, bæði eftir aldri, meðferð og kynferði.
Nauðsynlegt er að lóga dýrunum, þegar skinnia
j