Loðdýrarækt - 01.09.1931, Blaðsíða 85
83
1930, og leið bæði móðurinni og ungunum vel.
Það var að vísu ekkert kynlegt við það, þó að
ungarnir fæddust á þessum tíma, þar sem dýrið
var þungað, er það kom. En sama dýrið gaut
næst 25. apríl, eða 143 dögum eftir að það gaut
í fyrra skiftið. Féngitíminn á þá að hafa verið-
liálfum mánuði siðar. Og þetta er um hávetur,.
liér norður í Svíþjóð, og dýrið nýkomið hing-
að! Hin kvendýrin gutu 27. og 31. marz. Fengi.-
tími þeirra heg'gja hefir því verið eftir að þær
komu hingað.— -—
Argentína liefi nýverið takmarkað útflutning
á lifandi dýrum, sem er sönnun þess, að þar
vilja menn sitja að skinnaframleiðslunni sjálfir.
Beztu skinn eru nú seld fyrir um 100 kr. (sænsk-
ar) og þar sem þessi grávara er ávallt eftirsótt
vegna gæðanna, getur maður ekki annað sagt
en að útlitið í framtíðinni sé gott.“
Eg tel víst, að við séum samkeppnishæfari um
að rækta ketætur, svo sem refi, mink o. s. frv.
En gaman væri að gera tilraun með nútríuna.
Frá náttúrunnar hendi er hún áreiðanlega út-
búin til þess að þola loftslagið hér, og einmitt
vegna þess hve hér er rakt og svalt, án þess
þó að vera kalt, eru öll líkindi til að feldirnir
gætu orðið fallegri hér en annarsstaðar.
Helztu heimildir: Brehm: Djurens Liv IV. Waither:
Der Sumpfbiber, seine Zucht und Haltung als Peiztier
in Europa, — ágœt bók, er eg mæli hið bezta með.
Á. Á.
G*