Loðdýrarækt - 01.09.1931, Blaðsíða 37

Loðdýrarækt - 01.09.1931, Blaðsíða 37
35 % eru bezt, en nokkra sérþekkingu og' æfingu þarf til að sjá það. Eins og nauðsynlegt er að natinn og passa- samur maður liirði allar skepnur, svo er það og með refi. Það má skemrna jafnvel ágætan stofn með slæmri meðferð. En þó er það svo, að hver maður með heilbrigðri skynsemi, og vilja og ástundun á að setja sig inn i starfið, getur lært að hirða refi. Eg álít, að það sé siður em svo vandaminna verk að hirða t. d. kýr. Fóðurskilyrðin eru, eins og áður er minnst á, sérstaklega góð. Fiskur er liér ódýr viða, af kjöt- tegundum er sérstaklega hrossakjöt ódýrt hér, og; langbezt gert við hrossin að nota þau til refa- fóðurs liér á landi. Hrossakjöt er víða pieira en helmingi ódýrara hér en í Noregi. Er hrossa- kjöt ágætt fóður fyrir refi og' önnur loðdýr, en illseljanleg vara liér. Skinnaverðið er auðvitað aðalundirstaðan und- ir silfurrefarækt, eins og annari loðdýrarækt. Þangað til núverandi kreppa kom, voru góð silf- urrefaskinn seld frá 500—1000 kr., og sum hærra. Nú má telja góð skinn verða 200—300 kr. virði, en ganga má að þvi vísu, — og hefi eg þar fyrir mér álit sérfræðinga Norðmanna, —■ að þau hækki i verði þegar rofar til með kreppuna. Náiið trausti og vináttu refanna. Eins og kunnugt er, er refurinn mjög vitur. Ilann er fljótur að meta hvernig refaliirðirinn 3* L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Loðdýrarækt

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Loðdýrarækt
https://timarit.is/publication/1426

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.