Loðdýrarækt - 01.09.1931, Page 120
118
það nánar. Tók hann svo hitt dýrið, sem var
Flóka, heim með sér.
Seint í ág. (27. eða 28.) er maður frá bæ nokkru
neðar í dalnum að leita lirossa uppi í heiðinni, og
liittir liann þá Skorra, ekki langt frá þeim slóð-
um er dýrin höfðu lialdið sig á áður. Hann er
þá orðinn kviðlaus og magur. Veslings kálfur-
inn elti manninn alveg heim að bæ. Var liann
svo sóttur frá Litlu-Drageyri. Hafði bóndinn
hann inni á túni, sem þá var slegið, og braggað-
ist hann dálitið fyrst, en fór svo að hnigna,
er leið á september. Dýralæknirinn í Borg-
arnesi, hr. Ásgeir Ólafsson, skoðar hann, sér að
meltingarfærin eru veik, en getur ekki fund-
ið af hverju það muni stafa. Nokkru seinna
drepst hann. Bóndinn, sem gerir hann strax
til, getur ekki fundið neinn kvilla, engan sull,
enga meinsemd eða nokkuð þesskonar. Innýflin
eru send dýralækninum í Borgarinesi. Hann
finnur svæsna bólgu í maga (vinstrinni) og göm-
um. Hann skýrir þetta þannig: Þegar dýrið týnd-
ist í sumar hefir það komizt í svelti; alstaðar er
þarna ágætt haglendi og hefði það því ekki átt
að megrast neitt að mun þó að það væri eitt sér.
Það hefir verið aðþrengt, er það losnaði úr svelt-
inu, og er það fór svo að éta sjálfrátt, hafa melt-
ingarfærin veikzt.
Flóka var vigtuð í haust og reyndist að vera
205 pund. Tækin voru ófullkomin (2 reizlur) og
er því vigtin ekki nákvæm.
Við Gottu-félagar fórum enn austur að Gunn-