Loðdýrarækt - 01.09.1931, Blaðsíða 22
20
var erfitt að dæma um skinnin. Það er bezt í
nóvember og desember.
Silfurrefaræktin í Noregi.
Af mistökunum, sem urðu á innflutningnum,
sáu Norðmenn fljótt, að ekki dugði að flytja
takmarkalaust inn án eftirlits; það þurfti að
velja góð undaneldisdýr og læra meðferðina á
þeim. Var þá stofnað félag 1926, Norges Sölvræv-
avsllag', sem unnið liefir að þvi að bæta refa-
kynið og skipuleggja þennan atvinnuveg. Fclags-
skapur þessi hefir gert Norðmönnum ómetan-
legt gagn, og íslendingar geta lært af reynslu
þeirra, og mun félag vort beita sér fyrir þvi,
að taka upp aðferðir þeirra við ræktunina sem
fyrst. Félagið byrjaði á þvi, að halda ættartölu-
bækur. Refatalan var þá um 3000 og félagsmenn
288. Nú eru félagsmenn um 4000, og eru svo að
segja allir ,sem refarækt stunda, meðlimir i fé-
laginu. Landbúnaðarráðuneytið liafði gengist fyr-
ir stofnun félagsins, og eru lög þess viðurkennd af
því. Ráðuneytið liefir styrkt félagið á ýmsan liátt
fjárliagslega, meðal annars með því að lialda
uppi kennslu í loðdýrarækt við búnaðarskólana.
Árið 1926 fékk félagið ritarann bjá Canadian
Silver Fox Association, James H. Prichard, til
þess að halda námskeið, til að kenna refameð-
ferð og refauppeldi. Árið 1928 dvaldi ennfremur
norskur dýralæknir, Rochman, í Kanada, til þess
að kynna sér refauppeldismál. Hann er nú for-