Loðdýrarækt - 01.09.1931, Page 89

Loðdýrarækt - 01.09.1931, Page 89
87 til Noregs, tókst svo illa til úti á Atlantshafi, að ungi einn féll í sjóinn. Móðirin kastaði sér þá óðara út af skipinu á eftir honum. Búr eða girðingar fyrir minka eru með ýmsu móti. Tel eg gagnslítið að lýsa þeim hér, af því að þeir, er gera vilja tilraun með að rækta mink liér, munu eiga kost á að kynna sér það ræki- lega. Þess má að eins geta, að búrin eru lítil, 4 m. á lengd, % m. á breidd og % m. á liæð. Minkurinn virðist vera vel fallinn til rækt- unar liér á íslandi. Fæði er víðast hægt að hafa ódýrt handa honum, loftslagið mun liann þola vel o. s. frv. Um verðmæti skinnsins eins og nú stendur, er mér ekki kunnugt. En það liefir ver- ið mjög misjafnt, eftir liáralagi og litblæ. Yerð- ur ekki nógsamlega brýnt fyrir þeim, er kynnu að vilja afla sér þessara dýra, að vera vandir í valinu við kaup á þeim. Minkurinn er skenuntilegt dýr vegna þess live lipur hann er og fjörugur. Sé tekinn lítt þroskaður ungi og alinn upp á heimili, verður hann svo gæfur, að Lörn geta haft hann að leik- fangi eins og kött. Ferðamaður einn segir frá því, að hann hafi í Kanada liitt stúlku, sem liafði lifandi minkunga í vasa sínum. Eg get ekki stillt mig um að setja hér smá- sögu frá dýragarðinum í Berlín um mink og nútríu, sem lýsir nokkuð háðum þessum dýra- tegundum. Einu sinni slapp minkur úr búri sínu og vissi vörðurinn ekkert hvað af hónum varð. Var lians vandlega leitað og fannst liann ekki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Loðdýrarækt

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Loðdýrarækt
https://timarit.is/publication/1426

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.