Milli mála - 2018, Síða 26

Milli mála - 2018, Síða 26
AVÓKADÓ OG MAÍS 26 Milli mála 10/2018 Anglería í enskri þýðingu Richards Eden.84 Orðið kemur fyrir með rithættinum maizium eins og í latneska frumtextanum en hefur alla jafna verið ritað maize frá árinu 1585.85 Á svipuðum tíma kemur orðið fyrir í hollenskum textum.86 Í dönsku lesmáli frá seinnihluta 16. aldar og frá 17. öld koma fyrir heitin tyrkisk korn og indiansk eða indisk korn87 sem gefur vís- bendingu um að afurð maísplöntunnar hafi verið mönnum kunn í Danmörku á þessum tíma. Elstu dæmi þessara heita er að finna í ýmsum þýðingum, vísinda- og náttúruritum, en auk þess koma þau fyrir í orðabókum og alfræðiritum. Í orðabókarhandriti Matthiasar Moth frá aldamótunum 1700 er til dæmis tyrkisk korn og tyrkisk hvede.88 Og Kalkar tiltekur indisk korn, tyrckesk ru og indiske-korn í orðabók sinni.89 Líklegt má telja að mahis hafi borist í dönsku úr þýsku á fyrri hluta 17. aldar en elsta dæmið um orðið kemur fyrir í prentaðri bók frá 1641 sem Hans Hansen Skonning,90 prentari og hringjari í Árósum, tók saman úr ýmsum þýskum bókum og skrifum frá 16. öld og byrjun 17. aldar, eins og hann getur um verki sínu. Í bók Hansens Skonning, í kafla sem fjallar um frumbyggja í Nýja heiminum, stendur meðal annars að mays sé „it slags fruckt“ (544) og á öðrum stað í bókinni er sagt frá því að frumbyggjar búi til kökur úr „Mays (it slags korn)“ (534). Á fyrsta áratug 18. aldar koma orð- myndirnar maitz og mais fyrir í ferðasögum og verkum þýddum úr ensku og frönsku; núverandi ritháttur orðsins er svo majs en elsta 84 Peter Martyr, Decades of the New World of West India, London, 1555. 85 OED. 86 GWNT = Groot Woordenboek van de Nederlandse Taal, ritstj. Dirk Geeraerts Ton den Boon, Utrecht/ Antwerpen: Van Dale Lexicografie, 2005. 87 ‚Tyrkneskt korn‘, ‚korn frá Indíum‘. Kornið var kennt við það sem menn héldu vera upprunaland þess. Í Tyrklandi kallast maísinn aftur á móti egypskt korn. Sjá Nesrin Karavar, „Alimentos comu- nes desde Latinoamérica a Turquía“, ritstj. Erla Erlendsdóttir, Emma Martinell og Ingmar Söhrman, De América a Europa, bls. 350. 88 Matthias Moth, Moths Ordbogen. Historisk ordbog ca 1700, København: DSL, https://mothsordbog. dk [sótt 15. desember 2018], s. v. tyrkisk. 89 Otto Kalkar, Ordbog til det ældre danske sprog (1300–1700), København, 1881–1907, https:// kalkarsordbog.dk/ [sótt 15. desember 2018], s. v. indisk, tyrcesk. 90 Hans Hansen Skonning, Geographia Historica Orientalis. Det er Atskillige Østerske Landis oc Øers / met deß Folcis Beskriffvelse: Nemlig / Tyrckers / Jøders / Grækers / Ægypters / Indianers / Persianers / oc andre flere Landskabers underlige Sæder / Tro / Religion / Lower oc selsom Lands Maneer, Århusz, 1641.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182

x

Milli mála

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.