Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Side 143

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1970, Side 143
141 1970 ótvírætt til geðklofa (schizophreniu), hins vegar er heldur ekki hægt að útiloka „kroniska borderline schizophreniu simplex“, þar eð S. er áberandi schizoid (innilokaður), sljór og tilfinningagrunnur. Hið annarlega uppeldi sem skotspónn geðvillts, drykkfellds, ofbeldis- sams föður og afskiptaleysi móður [hafa síður en] svo bætt meðfædda skapgerðargalla S. eða auðveldað honum eðlileg tilfinningatengsl við annað fólk, og gæti það í sjálfu sér verið nægileg orsök tilfinningasljó- leika hans og annarra einkenna, sem að ofan hefur verið getið. Hvað síðustu árásir S. snertir, virðast þær hafa verið gerðar af yfir- lögðu ráði, er geðtengsl hafa verið eins góð og þau hafa fengizt við hann, jafnframt því sem hann hefur verið á talsvert háum lyfjaskömmt- um nokkurn tíma. Niðurstaða: S. S-son telst því vera lítt gefinn og geðvilltur og kleyfhuga mann- gerð og tilfinningasljór, maður, sem frá fyrstu æsku hefur komizt upp á að berja vilja sinn í gegn, hvað sem hver segir, og hefur enga aðlög- unarhæfileika eða greind til þess að sætta sig við annað. Á pörtum kann hann að nálgast psykotiskt ástand, eins og sjá má hjá ýmsum geðvilltum mönnum. Ekkert bendir óhjákvæmilega til þess, að oíbeldis- verk það, er hann vann á móður sinni, hafi verið unnið í geðsjúku ástandi, og annað ofbeldisverk, er hann síðar hefur unnið, var glögglega undirbúið og af ásettu ráði. Telst því ekki ástæða til að úrskurða hann ósakhæfan.“ MáliS er lagt fyrir læknaráð á þá leið, að óskað er álits læknaráðs á niðurstöðum nefndra læknisfræðilegra gagna. Tillaga réttarmáladeildar um Ályktun læknaráðs: Samkvæmt niðurstöðum þeirra tveggja vottorða um geðheilbrigði ákærða, sem fyrir liggja, virðist leika vafi á, hvort telja beri hann sak- hæfan eða ekki. Samkvæmt fyrra vottorðinu er ákærði talinn haldinn meiri háttar geðveiki (psychosis, schizophrenia simplex), og þess vegna talið, að hann hljóti að vera ósakhæfur, án þess að fram komi, hversu rækileg könnun hafi farið fram á hugarástandi ákærða, er hann framdi verknaðinn. Samkvæmt síðara vottorðinu, sem er mjög ítarlegt, er ákærði ekki talinn geðveikur, heldur geðvilltur af kleyfhuga manngerð, lítt greindur og tilfinningasljór. Eins og fram kemur í þessu vottorði, getur greining slíks ástands frá schizophrenia simplex verið mjög erfið og er raunar með erfiðari mismunagreiningum, sem gera þarf í geðlæknisfræði. 1 hvorugu tilvikinu er um nokkra einhlíta meðferð að rseða á núverandi þekkingarstigi og framtíðarhorfur í báðum tilvikum slæmar, en öllu lakari þó samkvæmt greiningu síðara vottorðsins. Mis-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.