Studia Islandica - 01.06.1941, Síða 13

Studia Islandica - 01.06.1941, Síða 13
11 báðir þar at sitja, ok man ek dveljast hér um hríð, skul- um vit til nýta hverja stund, er vit megum við talast, eigi síðr nætr en daga. Nú ef meistari þinn ann þér mikit, þá man hann leita okkar, ef vit erum einir saman, ok man hann þá venjast við ok þikkja ekki grunsamligt, ef þat kemr oft at. En ef hann léttir af at leita okkar, þá skulum vit leita á brott sem skjótast“. Sæmundr mælti: „Vitrligt ráð er þetta, er þú hefir til lagt, skal þetta grundvgllr okkarrar ráðagerðar, en viðr vitran mann eigum vit, þar sem meistari minn er, því at hann sér ferð okkra, þegar hann hyggr at himintunglum í heiðríku veðri, þvíat hann kann svá algerla astronomiam, þat er stjornuíþrótt, at hann kennir hvers manns stjprnu, þess er hann sér, ok hyggr at um sinn“. Segir síðan frá brottferð þeirra félaga frá Frakklandi: „Nú eftir þessa ráðagerð fylgir Sæmundr Jóni á fund meistara síns; tók hann viðr honum allvel, er Jón þar um hríð, þar til er þeir leita á brott á einni nótt; var veðr þykkt, ok fara þá nótt alla ok daginn eftir. En er meistarinn saknar þeirra, þá var þeirra leitat ok fundust þeir eigi. En á annarri nótt, þá sá 9II himintungl, sér meistarinn þegar, hvar þeir fara, ok ferr eftir þeim skyndi- liga. Sæmundr leit í loftit upp ok mælti: „Á ferð er meist- ari minn kominn, ok sér,hvar vit fprum“. Jón mælti: „Hvat er nú til ráða?“ Sæmundr svarar: „Skjótt skal til ráða taka: tak skó af fœti mér ok fyll af vatni ok set í hpfut mér“. Svá gerir hann. Nú er at segja frá spekinginum, at hann sá í himininn upp ok mælti: „111 tíðindi! Því at Jón hinn útlenzki [hefir drekkt] Koll, fóstra mínum, því at vatn er um stjprnu hans“; ok ferr heim aftr. En þeir Jón fara leið sína þá nótt ok daginn eftir. Nú er enn at segja frá spekinginum, at á næstu nótt eftir skipar hann himin- tunglum, ok sér stjprnu Sæmundar fara yfir honum lif- anda, ok ferr eftir þeim Jóni. Sæmundr mælti: „Enn er stjprnumeistarinn á ferð kominn, ok man enn ráða viðr þurfa; tak enn skó af fœti mér ok kníf or skeiðum ok hQgg á kálfa mér, ok fyll skóinn af blóði, ok set í hvirfil
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.