Studia Islandica - 01.06.1941, Síða 17

Studia Islandica - 01.06.1941, Síða 17
15 lenzkum ævintýrum frá 14. öld er sögð saga frá dvöl hans í París,1) sem einnig er í áðurnefndum þætti í Biskupa- sögum og er þeirri frásögn fylgt hér: „Þann tíma, sem hann var í París nýlega kominn, gekk hann inn í skóla þann, er œztr var til, var hann þann tíma ungr ok lítit skiljandi hjá því sem síðar; byrjaðist þá þegar þat, sem lengi hélzt síðan um hans daga, at guð gaf honum mikla mannheill alla ggtu, einkanliga af þeim, er œztir vóru ok vitrastir, því leggr hpfuðmeistari ok allr safnaðr skólans mikla blíðu ok góðar virðingar á sveininn, sem í því lýsist, er eftir ferr: „Svo gekk til einn dag, at yfirmeistarinn sér á sína bók, er mjpk var stór í vexti, ok sem hann beiðir at létta sér út af skólanum, leggr hann opna bókina niðr í hásætit áðr hann gengr út; ok án dvpl forvitnar hann piltrinn, er vér nefndum, hversu greitt hann man fá lesit eitthvert capitulum af bókinni hans meistara, því rennr hann upp gráturnar, er lágu fyrir hásætit, ok les þegar þat, sem honum bar fyrir augum; ok sem hann hefir lesit eitt capitulum, brestr á húsinu brakandi þytr með œðistormi, sem allt mundi úr lagi fœrast, ok jafn- brátt lúkast upp hurðir; en er Jón heyrir þat ok skynjar, at meistari mun [inn] ganga, flýtir hann sér eftir megni aftr til sætis síns. Sem meistari kemr inn farandi, segir hann, ok sver um viðr nafn hins hœsta guðs, at ef stormr þessi gengr til aftans, mun hann þurrka pll þau stpðuvgtn, sem í eru Franz, eðr hvat er, .segir hann, hefir engi gletzt við bók mína síðan ek gekk? Nú var sveinninn Jón svo vel kenndr, at eigi einn vildi segja eftir honum, ok því sá ek nú, sagði hann Jón biskup, at setit var meðan sætt var, féll ek þá fram sálugr, játandi hvat ek hafði gert, en meistari svaraði mér svo: líkna man ek þér, Jón, sagði hann, en þó skaltu hafa augu fyrir þér, hvat þú kannt lesa, meðan þú skilr eigi betr. Síðan skundar meistari upp 1) íslenzk æfintýri I—II, útgefin af H. Gering. Halle 1882—83 (XXIII).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.