Studia Islandica - 01.06.1941, Page 21

Studia Islandica - 01.06.1941, Page 21
19 og Kína og fleiri landa. Samdi hann ævisögu sína, sem er geymd í Landsbókasafni (1583, 4°), en dr. Páll E. Ólason hefir snúið á dönsku, og var hún gefin út 1918.1) Á þessum ferðum sínum kom hann til Bordeaux á Frakklandi (er hann nefnir Pardo eða Pardeux). Var hann matsveinn á skipi, er sótti þangað vín, brennivín og kaffi. Á annarri sjóferð sinni lenti hann 1 hrakningum í Ermarsundi og var þá á skipi með timburfarm frá Noregi. Minnist hann á La Flotte, sem er á eynni Ré, en þaðan komst hann aftur til Bordeaux og síðan til Blaye við Garonne, sem er nokkuru norðar en Bordeaux. Kveðst hann hafa fengið nóg af brennivíni og ávöxtum í Frakklandi. Ekki er kunnugt, af hverjum ástæðum Árni yfirgaf jörð sína og heimili og lagðist út um áratugi. Það er ekki fyrr en á 19. öld og einkum á síðustu 20—30 árum, að íslenzkir menntamenn hafa margir lagt leið sína til Frakklands og stundað þar nám. Þeir félagar, Paul Gaimard, Marmier o. fl., er ferðuðust um ísland á árun- um 1835—36 (sjá næsta kafla), fengu því til leiðar kom- ið, að franska stjórnin kostaði ungan íslending til náms í Frakklandi. Fyrir valinu varð GuSmundur Theodór Sí- vertsen, er fór með Gaimard. Stundaði hann læknanám, lauk prófi og andaðist ungur í Algier.2) Hann var sonur Bjarna Sívertsens riddara. Meðal nafnkunnra íslendinga á 19. öld, er komu til Frakklands, voru þeir síra Tómas Sæmundsson (1807— 1841), Grímur Thomsen skáld (1820—1896) og Ólafur Gunnlaugsson. — Tómas Sæmundsson kom til Parísar á heimleið frá hinni löngu Suðurlandaferð sinni í nóv. 1833 og var þar fram í maímánuð 1834. En lítið sem ekkert er 1) En islandsk Eventyrer Arni Magnussons Optegnelser. Köben- havn 1918 (= Memoirer og Breve udg. af Jul. Clausen og P. Fr. Rist, XXVIII). 2) Sbr. rit Klemensar Jónssonar: Saga Reykjavikur I—II, Reykjavík 1929, og Dægradvöl Ben. Gröndals, Reykjavik 1923, bls. 27. 2*
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.