Studia Islandica - 01.06.1941, Page 31

Studia Islandica - 01.06.1941, Page 31
29 henni var hafnað af Islendingum.1) Er sagt, að Englend- ingar hafi tálmað því, að nokkuð yrði úr þessari fyrir- ætlun.2) Napoleon prins ferðaðist austur um sveitir til Geysis og víðar með fríðu föruneyti, og var mikið um dýrðir í Reykjavík um þær mundir, veizluhöld í landi og um borð, en prinsinn gaf ýmsum Islendingum gjafir. Franskir sjómenn voru tíðir gestir í Reykjavík á árun- um 1870—1900. Var keypt hús fyrir þá í Austurstræti 1868 og annað byggt 1869 og stóðu þessi hús, er nefnd voru „frönsku húsin“, þangað til 1902.3) Þau voru síðast flutt niður að sjó við bæinn Byggðarenda og myndaðist upp frá þeim götutroðningur, sem síðan varð að einni af götum bæjarins og nefndist Frakkastígur. Eftir þenna tíma fer heimsóknum Frakka til Islands að f jölga. Franskir spítalar voru reistir í Reykjavík, Vest- mannaeyjum og Fáskrúðsfirði og ýmsir Frakkar starfa við kaþólska trúboðið í Reykjavík. Síðan hafa franskir ræðismenn verið búsettir á íslandi.4) Félagið „Alliance frangaise*' var stofnað á íslandi 1911 til þess að vinna að aukijnni þekkingu á franskri tungu meðal Islendinga og hverskyns menningarsambandi.5) Kennsla í frönsku hefst við Háskólann 1911. Var A. Courmont fyrsti sendikenn- 1) Sbr. Landfr.s. íslands IV, 108 (sjá ennfremur Alþ.tíð. 1855, 494—495, Ný Félagsrit 16, 122—123 og Þjóðólf frá því ári). 2) Um heimsókn prinsins sjá t. d. Sögu Reykjavíkur eftir Klem- ens Jónsson, II, 86—87. 3) Mynd af frönsku húsunum er í riti Klemensar Jónssonar II, 52. 4) Um Alfred Blanche ræðismann er grein í Sunnanfara XI, 81. 5) Franska félagið gaf út 1936: Islande-France ou vingt-cinq ans de collaboration Franco-islahdaise, Reykjavík 1937, og enn- fremur Quelques notions sur l’Islande, og fylgdi því ávarp ræðis- manns Frakka A. Zarzectci. í riti þessu er sagt ítarlega frá starf- semi félagsins um 25 ára skeið. Fyrsti forseti þess var Magnús Stephensen landshöfðingi. Núverandi forseti er Pétur Þ. J. Gunn- arsson stórkaupmaður, er var aðalhvatamaður að stofnun félagsins 1911, ásamt þeim Brynjólfi Björnssyni tannlækni og dr. Guðmundi Finnbogasyni.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Studia Islandica

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.