Studia Islandica - 01.06.1941, Síða 38

Studia Islandica - 01.06.1941, Síða 38
36 og ensku. Smám saman vaknaði áhugi Frakka á fornum íslenzkum fræðum. Buffon (á 18. öld) minnist á Island í hinni frægu „L’histoire naturelle“: „On parle d’un lac en Islande, qui petrifie“. Hann minnist einnig á Geysi og er ef til vill fyrsti maður, er minnist á hann í frönskum rit- um. 1838 kom út þýðing á báðum Eddum eftir Mlle du Puget og sama ár komu út eftir F. G. Bergmann ýmsar þýðingar úr eldri Eddu (Völuspá, Vafþrúðnismál og Loka- senna). Hann þýddi og síðar Skírnisför og Grímnismál (1871). En 1837 kom út bók sú eftir Marmier, er var með í för Gaimards og áður er getið, er hann nefndi: „Lettres sur l’Islande". Bók þessi segir frá ferð þeirra félaga með skipinu „La Recherche“ og komu þeirra til Reykjavíkur. Segir hann frá ferðalagi til Geysis og Heklu, lýsir lífi Is- lendinga og rekur sögu þeirra í stórum dráttum, en mikill hluti bókarinnar er um íslenzkar fornbókmenntir, einkum goðafræði, báðar Eddur og íslendingasögur (rekur hann efni Njálssögu og Gunnlaugssögu og síðan Friðþjófssögu frækna). Hann minnist að lokum á Bjarna Thorarensen skáld, er hann segist hafa átt í bréfaskiptum við. Hann gerir tilraun til að þýða „Eldgamla Isafold“ og „Sigrúnar- ljóð“ á frönsku og er 1. erindið í þýðingu Sigrúnarljóða: Un jour je te disais: si tu meurs la premiére reviens me visiter. Mais tu ne croyais pas, que je pusse arracher ton corps á la poussiére, baiser tes yeux éteints, t’enlacer dans mes bras. Marmier gaf síðan út „La litterature islandaise“ 1843, og þýddi mörg Eddukvæði á frönsku í óbundnu máli (Völu-r spá, Vafþrúðnismál, Þrymskviðu, Hávamál og Guðrúnar- kviðu I) 1842. Er enginn vafi á því, að rit Marmier’s hafa orðið til þess, að franskir vísindamenn fóru nú að sinna íslenzkum fræðum. Áhugi annarra þjóða á íslenzkum fræð- um fór einnig vaxandi og voru sumar þýðingar gerðar á frönsku, eins og t. d. í „Antiquités russes d’aprés monu- ments historiques des Islandais et des anciens Scandina-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.