Studia Islandica - 01.06.1941, Síða 45

Studia Islandica - 01.06.1941, Síða 45
43 frá 17. öld (1663) og rit Horrebows (á dönsku) 1751 um framfarir og viðreisn íslands. Bók Horrebows var lögð út á mörg mál og var kunn meðal Frakka og hafði mikil áhrif á landalýsingar þær, er síðar birtust um ísland.* 1) 1683 hefir komið út í París: Extraits du Journal d’An- gleterre contenant quelques particularitez singulieres et peu conniies de l’Islande. Journal des scavans X. 3. may 1683, bls. 118—119. 1701 kemur út: Voyages historiques de l’Europe. Tome VIII. Qui traite du gouvernement et de ce qu’il y a de plus curieux en Pologne et en Lithuanie: et de plus remarquable dans les royaumes de Suede, de Danemarck, de Norwege & dans l’isle d’Island. Avec les cartes de ces royaumes. Par M. de B. F. Suivant la copie de Paris. La Haye (372 bls. Um ísland á bls. 358—372). 1715 kom út í Amsterdam í 3 bindum „Recueil de voiages au nord, contenant divers memoires tres utiles au com- merce & á la navigation“. Er þar langur formáli um ferðir á 16. og 17. öld og er þar í 1. bindi (bls. 25—84) „Relation de l’Islande á Monsieur de la Mothe le Vayer“. Heimildar- menn höfundar eru Arngrímur lærði (er hann nefndur Angrímus „comme on le prononce“ et non pas Arngrímus!), Ole Worm, læknir í Kaupmannahöfn, „sem þekkir öll Norðurlönd grandgæfilega“, og Blefken („qui a eu la curiosité d’aller en Islande“!), sem hann segist þó ekki trúa. Ber höfundur mikla virðingu fyrir Arngrími og seg- ir sitt af hverju, er hann hefir tekið úr ritum Arngríms. 1771. Áður hefir verið minnzt á för Kerguelen de Tre- þýzku, ensku og hollenzku (í hollenzku ritverki, er kom út 1685 í Amsterdam, er þýðing á þessu riti). 1) Það, sem Horrebow segir um ísland, er tekið upp (bls. 1—59) í ritinu „Histoire générale des voyagés etc.“, Amsterdam 1779. Sbr. ennfremur Landfræðiss. II, 360 og 367. Meðal þessara frönsku rita, er minnast á ísland, eru Roger: Lettres sur le Dannemarc, Geneve 1757—1764 og Mallet: Introduction á la histoire de Dannemarc. Copenhague 1755.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Studia Islandica

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.