Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 49

Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 49
47 ð vent, si l’éspace est suffisant! Telur hann íbúa Reykja- víkur vera 3000. íslendingar séu daprir í bragði og sóða- legir, en konurnar séu fagrar og höfuðbúnaður þeirra minni á grískar konur. Hann segist hafa komið á sveita- bæ, þar sem ung stúlka hafi sungið sálma fyrir hann, en hann bætir því við, að hann voni, að það sé í síðasta sinn, að hann komist í samband við íslenzka söngva! 1877 kom út eftir P. A. de Rougemont: Voyage en Is- lande. Bull. de la Soc. des sciences naturelles de Neuchátel. Tome XI. Neuchatel 1877 (167—197). 1879 kom út ritgerð eftir W. de Duranti: Islandais í La Revue de Paris, IV. année, Paris 1879, bls. 678—692. 1880 kom út P. Vouga: En Islande. Souvenirs de voyage. Bibl. universelle et revue suisse. III. période. Tome VI. Lausanne 1880 (í 7. og 8. bindi um jarðskjálfta og eld- fjöll). 1882 kom út Ch. Remy: L’Islande (Revue Scientifique, 14. oct. 1882, bls. 485—496). 1883 kom út allstórt rit í París eftir Jules Leclercq: La terre de glace. Féröe. Islande. Les Geysers. Le mont Hekla (320 bls.). Höfundur þessi hefir farið víða um og m. a. heimsótt Matthías Jochumsson í Odda, en hann las fyrir höf. úr þýðingum sínum á „Macbeth“, „Hamlet“ og „Othel- lo“. Hann þýðir á frönsku ýmis staðanöfn eins og Ljósa- vatn „Lac de la lumiére", Skjálfandafljót „Fleuve fris- sonnant“, Goðafoss „Cataracte de dieus“, Aðalreykjadal- ur „Noble vallée fumante“ o. s. frv. Margt er rangt í rití þessu, m. a. segir hann, að Jón Sigurðsson hafi dáið áður en konungur kom til íslands 1874! 1884 kom út eftir Paul de Séde: L’Islande. Mission de 1883. La Nature, 13. année. No 602. Paris 1884 (bls. 18— 22). Sama ár kom út A. Théze: Les íles Westmann et la cóte ouest d’Islande. Bull. de la Soc. de Géogr. de Rochefort. Tome V. Rochefort 1884 (bls. 299—302); áframhald i 7. bindi 1887, bls. 190—194.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.