Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 75

Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 75
73 bókmenntum og ritaði bók um franskar bókmenntir á dönsku með þessum einkennilega titli: Grímur Thomsenr Om den nyfranske Poesi, et Forsög til Besvarelse af Uni- versitetets æsthetiske Prisspörgsmaal for 1841: Har Smag og Sans for Poesi gjort Frem- eller Tilbageskridt i Frank- rig i de sidste Tider og hvilken er Aarsagen? Köbenhavn 1843. Lagði hann stund á frönsku um þetta leyti, og kenndi honum Christian Julius de Meza (1792—1865), er síðar varð hershöfðingi í landher Dana. Segir dr. Jón Þorkels- son í æfisögu þeirri, er hann reit um Grím Thomsen, að Grímur hafi um þetta leyti haft mestar mætur á Béranger, frakkneskra skálda. Hefir hann það eftir Magdalene Thoresen, að Grímur hafi haft þann sið að ganga kring- um kringlótt borð í herberginu og þylja upp fyrir sjálfum sér kvæði Bérangers, svo að hún mátti glöggt heyra inn til sín.1) Ekki virðist þó gæta franskra áhrifa í kvæðum Gríms, enda var hann rammíslenzkur í anda þrátt fyrir sína miklu þekkingu á bókmenntum annarra þjóða og hina löngu dvöl erlendis. Hann yrkir þó kvæði um horn Rollants, Olífant, og vitnar í Rollantsrímur Þórðar á Strjúgi og gerir þessi orð hans að einkunnarorðum kvæð- is síns: En Rollant féll við Runsival og riddarar margir fríðir. Kvæði Gríms endar á þessum erindum: Og aftur heimtist Olífant, en um það sögu þeirri fer, að nær sem Frakkar eiga annt og auðnuvant, það blæs af sjálfu sér. En aldrei blés það þyngra þó en þegar miklí keisarinn gegn örlögunum hjörvi hjó, hjá Waterloo, og flýði í fyrsta sinn. 1) Ljóðmæli 1934, I, XXXII.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Studia Islandica

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Studia Islandica
https://timarit.is/publication/1542

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.