Studia Islandica - 01.06.1941, Side 97
95
Dýr.
*asni og *asna, dö. asen, sæ. ásna, úr ffrö. asne (fr. áne),.
lat. asinus.1)
formel, kk., fálkategund, úr ffrö. eða miðe. formel.
kamell, kk. „úlfaldi“: ffrö. og miðe. camel, mhþ. kamel.
kreatýr, hvk. „dýr“: ffrö. creature, mhþ. créatiure, kvk.
*makríll, fisktegund, dö. makrel, holl. makreel, þý. makre-
le = e. mackerel, fr. maquereau. Það er þjóðtrú, að
makríllinn fylgi síldartorfum og komi síldarkynjunum,
saman, en mackerel á ensku merkir „ástamangari“ eða
,,pútnamóðir“.
morel, kk. „hestur“: ffrö. morel, miðaldalat. morellus.
palafrey, kk. „töltari“: ffrö. palefreid, palefroy, miðe. pale-
frai (úr lat. paraverédus = þý. pferd, para = hjá (gr..
jtagá) og verédus = kymrisku gorwydd „hlaupari").
pía, kvk., fuglategund, spæta: ffrö. pie (lat. pica).
rábítr, kk. „gunnfákur“: miðfrö. arabit (er varð í mhþ..
rávit) = arab. earabl, eig. arabahestur.
rússínol „næturgali“: ffrö. rossignol (í norðurfr. roussi-
gneul), úr lat. lusciniola „lítill næturgali".
tersel, fálkategund: e. tiercel, ffrö. terciol, lat. tertiolus.
Stéttir manna, störf o. f 1.
*Bastarðr, viðurnefni Vilhjálms, er vann England 1066:
miðe., ffrö. bastard.
barbérr „rakari“: dö. Barberer (Barbér), þý. barbier, úr
ffrö. barbier, úr miðaldalat. barbárius (lat. barba =
skegg).
*barónn (bar(r)ún(n), sbr. barúnía, kvk.): fr. baron,
1) Helztu skammstafanir, er hér fara á eftir, eru:
dö. = dönsku.
e. = ensku.
ffrö. = fornfrönsku.
fr. = frönsku.
fhþ. = fornháþýzku.
ít. = ítölsku.
lat. = latínu.
mhþ. = miðháþýzku.
mlþ. = miðlágþýzku.
miðe. = miðensku.
sæ. = sænsku.
þý. = þýzku.