Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 100
98
buckla, dö. bugle), upprunal. lat. buccula, af bucca
„uppblásin kinn“.
*buklari, kk. „kringlóttur skjöldur", fdö. buglere, mhþ.
buckelære, e. buckler, fr. bouclier (lat. scutum buccula-
rium).
*daggarðr „rýtingur": dö. daggert, fdö. dagger, úr e.
dagger = mlþ. dagge „stutt sverð“ (holl. dagge og de-
gen), þý. degen (áður dagen): fr. dague, ít. daga, pólsku
daga, ungv. dákos. Orðið kemur fyrst fyrir á Skotlandi
og Englandi (dagua á 12. öld, daggarius nál. 1200, úr
gelisk-brezku dage(r) ,,rýtingur“).
*frakki, kk. og frakka, kvk. (sbr. hræ-frakki, ryð-frakki):
úr egs. franca „spjót“, frakkneskt spjót.
harneskja, herneskja, kvk. „herklæði“: mlþ. harnisch, úr
ffrö. harnais, -eis. Sennilega samrunamynd úr her-neis
„útbúnaður“ (= her-nest) og ffrö. harnas „vopn“, sem
er komið úr bretónsku harnez „vopn“ (sem varð haiarn
„járn“ í kymrisku).
*kveif, kvk. „höfuðbúnaður karla“, einkum „biskupshúfa“:
ffrö. coif(fe), miðaldalat. cuffia, cuphia, cofea, egs.
cuffie (e. coif), úr fhþ. kupha, kuppa „höfuðbúnaður,
húfa“. I íslenzku hefir orðið fengið merkinguna „fín-
gerður maður, skræfa“ (sbr. kveifarskapr).
olifant, hvk. „horn, fílabein“: fr. olifant, miðe. olifant (úr
olifantus: lat. elephantus).
*panzari, kk. „spangabrynja“, d. panser, þý. panzer: úr
ffrö. pancier, miðaldalat. panceria, sbr. lat. pantex
„kviður, magi“.
*pataldr, kk. „orusta“: mhþ. patalje, úr ffrö. bataille
(miðe. bataile, e. battle), úr lat. battualia (hermanna-
orð, er Cassiodorus minnist á).
*peita, kvk. „spjót frá Poitou“ (peita = Poitou, úr Pic-
tavi), hasta pictavica (sbr. dö. poit, áður poite „slæmt
öl“, vín frá Poitou), peitneskr hjálmr = hjálmur frá
Poitou.