Studia Islandica - 01.06.1941, Qupperneq 103
101
kothardi, hvk. „yfirhöfn“: ffrö. cottehardie, miðaldalat.
cotardia.
kovertúr, hvk. „söðulklæði“, mlþ. koverture: fr. couver-
ture, mhþ. kovertiur(e).
*kult, hvk. ;,ábreiða“, fdö. colther, kþltæ, mlþ. kolte: úr
ffrö. coultre.
kQsungr, kk. „ermalaus jakki“, sæ. máll. kasung: úr ffrö.
casaque, casaquin „lítil yfirhöfn“. Dregið af tyrkn. orð-
inu kazak „flakkari“, er varð kósakki.
laz, hvk. „band“: ffrö. laz, mlþ. las, miðaldalat. laqueus
(sbr. laza, sögn = ffrö. lacer og lazan, kvk).
marbr „efni“, sbr. marbri (Falk, Kleiderkunde) = ffrö.
marbre „dúkur, þar sem ívafið er með öðrum lit“, sbr.
á þýzku marmoriert, e. marble cloth og fr. changeant
(ísl. *sjanserað).
martes „marðarskinn“: fr. marte, miðaldalat. mardus
„mörður“.
mellingr, kk., *mella (kappmella) „lykkja“, dö. malle,
norsku malje og mella, mlþ. mallie: úr ffrö. maille
„lykkja“ (e. mail), úr lat. macula.
*milla (á upphlut), sama orð og mella, sbr. norsku máll.
melle, mila o. fl.
námdúkr, námkyrtill „kvenkyrtill“: ef til vill frá Namur
eða nám = „taka, rán“, sbr. fr. robe, sem er germanskt
tökuorð (= rauba, eig. ,,ráns-klæði“), sbr. Fálk, Klei-
derk. 159.
puliza „fága, slétta“, miðe. polischen: ffrö. poliss-, af polir,
sbr. þý. polieren.
sabelin og safelin: miðe. og fr. sabeline, miðaldalat. sabel-
linus, sbr. *safali, safal, þý. zobel.
*safran, hvk., mlþ. safferán = fr. safran (e. saffron),
upprunal. arabiskt za’farán.
*salún, hvk. „efni, rúmábreiða“: mlþ. salun „ullarefni frá
Chálons“, ffrö. chalun, sbr. *salúnsvefnaðr, *salúnsof-
inn.
sappel (seppol) „sveigur", mlþ. tzappel: ffrö. chapel ; enn-