Studia Islandica - 01.06.1941, Side 104
102
fremur koma fyrir myndirnar siappel, piapel og sapol
(Fischer: Lehnw. 85).
siklátún, siklatum „silkiefni“, miðe. ciclatun: ffrö. sigla-
ton, miðaldalat. ciclatum.
sindal „silkiefni“, mlþ. sindal: úr fr. cendal, miðaldalat.
cindalum, sbr. gr. aivðcóv, „baðmullarefni frá Indlandi"
(Sindhu = Indus).
síridúkr, sírehúfa: fr. cire „vax“ í toile cirée „vax-Iéreft“.
*skarlat: miðe. scarlat, ffrö. escarlate, miðaldalat. scarla-
tum, (skarlak úr lágþ.); úr persn. sakirlat.
*slagningr, kk. „svört yfirhöfn pílagríma“: mlþ. slavine,
mhþ. slavenie, ffrö. esclavine, miðe. slavagn, miðaldalat.
sclavinia; eftirlíking á búningi Slava (slavonia).
spaldenære, spaldener, hvk. „vopntreyja“: mlþ. spoldenér,
mhþ. spaldenier, ffrö. espauliere.
syrkot „yfirhöfn": ffrö. og miðe. surcote; orðið *kot í
merkingunni „bolur, kvenvesti“ mun vera stytting úr
syrkot.
sæi, sægin, saen „fínt ullarefni“: mlþ. saie, ffrö. saye, mið-
aldalat. saium, saia, saga, lat. sagum „stutt yfirhöfn“.
*treyja: mlþ. troie, fr. (próvensölsku) traia, ef til vill
eftir borginni Troyes.
*tuffla: úr dö. töffel, mlþ. tuffel, stytting úr pantuffel
(þý. pantoffel), úr fr. pantoufle (gr. navxó'pe’kkog „alveg
úr korki“).
Málmar og steinefni.
grilli, hvk. (járngrilli) „rimlagrind úr málmi“: ffrö. grail-
le, fr. grille (e. grill), lat. crátlcula.
*látún, hvk. og látunn, kk.: ffrö. leton, laton, mlþ. laton.
*pjátr, hvk. „tin“: ffrö. piautre (fr. peautre), miðe. pew-
tyr.
ruði, kk. „rúbín“: ffrö. rubi (fsæ. robin, úr mlþ. robln,
miðaldalat. rubinus af rubeus ,,rauður“). f íslenzku um-
myndað og sett í samband við orðið roði.