Studia Islandica - 01.06.1941, Qupperneq 107
105
Hús og heimili.
banki „peningastofnun“, upprunal. „borð víxlarans“, er’
germanskt, en *banki í fjárhættuspili (veðbanki) er
komið úr frönsku banque.
pláz, hvk. (*pláss): fr. place, mlþ. plas, mhþ. plaz.
*prísund, kvk. „fangelsi“: ffrö. prisun, mlþ. prisune, kvk.
(d eins og í pataldr, drómundr).
*turn, kk.: mlþ. turn, úr fr. tour (lat. turris).
Matur og drykkur.
gingibrauð „hunangskaka“: miðe. gingebreed (e. ginger-
bread), miðaldalat. gingibretum, úr ffrö. gengibre „engi-
fer“.
ísópi, hvk. „víntegund": ffrö. ysopé, mhþ. isope (mlþ..
isop), lat. hyssopus, úr hebr. ézöb.
*klaret, klare, hvk. „víntegund" (kryddvín): ffrö. claret
(fr. clairet), mlþ. klaret, miðaldalat. claretum, af clarare.
*konjakk: fr. cognac.
*píment, hvk. „kryddvín“: ffrö. piment, mhþ. pimente (úr
lat. plgmentum ,,jurtasafi“).
Til þessara orða má telja *traktera „veita e-m“ (mat
eða drykk) með endingunni -era (eins og algengt er í
ýmsum sögnum eftir lágþýzkri fyrirmynd).
Mynt og mál.
*ar, hvk. „flatarmál“ (100 fermetrar), dö. ar: úr fr. are*
(lat. area „flötur, opið svæði“).
duz, hvk. „tólf“: fr. douce, sbr. *díisín „tólf“, mlþ. dosin,.
fr. douzaine.
turneiss, turners, kk. „silfurmynt“: fr. tournois, mhþ.
turnois, turnes, miðaldalat. turonensis „frá Tours“.