Studia Islandica - 01.06.1941, Page 112
110
erfiðleikar“: úr fr. bredouiller „tala hratt og ógreini-
lega“.
*buffeit, búffeit, hvk. „kjaftshögg“: miðe. buffet, ffrö.
buffe „kjaftshögg“, af því myndað buffeter, sögn, sbr.
buffeita „gefa kjaftshögg“.
*feila „fara á mis við“: mlþ. feilen (= þý. fehlen), sbr.
e. fail, úr ffrö. faillir.
*glósa, kvk.: dö. glose, ffrö. og miðe. glose (= lat. glossa
„orð til skýringar“, upprunal. gr. yXúoaa „mál, tunga“);
*glósa og glósera „þvaðra, hnýta í“: mhþ. glösen og
glösieren, ffrö. gloser (miðe. glósen).
innrenta, kvk. ,,tekjur“ (hefir lagað sig eftir mhþ. inren-
ten „bera arð“), sbr. *renta.
*klúsa „binda, gera erfitt“ (óklúsaðr ,,laus“): ffrö. close,
hlutt.o. clos, miðe. closen, sbr. í nútíðarmáli eitthvað er
klúsað, klúsað orðfæri o. fl., úr lat. claudere „loka“.
*kría „heimta eitthvað“: ffrö. crier, miðe. crlen, mhþ.
krlen „kalla“; kríari „dómari“: ffrö. crieur, mhþ. krier,
mlþ. kregerer. í ísl. nútíðarmáli kría e-ð út úr e-m „fá
e-n til að láta af hendi við sig“.
*kvittr „laus“, dö. kvit, mlþ. quit: ffrö. quite (úr lat.
quiétus ,,rólegur“) ; *kvitta: mlþ. qulten, ffrö. (og fr.)
quitter (lat. quietáre).
*kærr, dö. kær: úr ffrö. cher (lat. carus).
*penta „mála“ og pentan, kvk.: ffrö. peint (í miðe. pein-
ten, e. paint), fr. peindre (lat. pingere); pentari og
penturr, kk. „málari“: ffrö. peintre, þolf. peintour
(miðe. paintour, e. painter), sbr. lat. pingere „mála“
og pictor „málari“. í ísl. nútíðarmáli merkir penta einn-
ig „að klína, setja blett á“ (*penta, kvk. ,,matarsletta“).
presenta, kvk. „gjöf“: mlþ. présant, úr fr. présent; pres-
enta og *presentera „gefa, kynna“ (upprunal. lat. præ-
sentare „kynna, afhenda").
purtrea „taka eða gera mynd“: miðe. purtreyen, ffrö. por-
traire.
reison, kvk. „skynsemi“: ffrö. og miðe. raison.