Studia Islandica - 01.06.1941, Page 114
112
VII. ÍSLENZK RIT Á FRÖNSKU.
Eins og að líkindum lætur, hafa einkum íslenzk fornrit
-verið þýdd á frönsku. Fer hér á eftir skrá um þessar þýð-
ingar og er hún að mestu gerð eftir bókfræðiritum Hall-
dórs Hermannssonar í Islandica (An annual relating to
Iceland and the Fiske Icelandic Collection in Cornell Uni-
versity Library), sem prentuð eru í Ithaca, New York:
I. Bibliography of the Icelandic sagas and minor
tales. 1908.
II. The Northmen in America. 1909.
III. Bibliography of the Sagas of the Kings of Norway
and related sagas and tales. 1910.
IV. The ancient laws of Norway and Iceland. 1911.
V. Bibliography of the mythical-heroic sagas. 1912.
XIII. Bibliography of the Eddas. 1920.
XXIV. The sagas of Icelanders (Islendingasögur), a supp-
lement of the Icelandic sagas and minor tales.
1935.
XXVI. The sagas of the Kings (Konungasögur) and the
mythical-heroic sagas (Fornaldarsögur). Two bib-
liographical supplements. 1937.
Meðal annarra bókfræðirita, er einnig hafa verið not-
uð, eru: Arkiv för nordisk filologi, Acta philologica Scan-
dinavica og skrá 01. Klose um íslenzku bókasöfnin í Kiel
og Köln.
Verður hér og einnig getið nokkurra fræðirita á frönsku
um fornritin.
Islendingasögur.
Bandamannasaga:
La saga des alliés (Bandamannasaga), traduite par Jules
Leclerq. í Revue Britannique, 64. année, tome II, 1888,
325—348.
J