Studia Islandica - 01.06.1941, Page 127
125
Kaupmannahöfn Le Sucure, var birt á frönsku í fransk-
svissnesku tímariti.1)
Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar kom
út á frönsku 1802 í París: Voyage en Islande, fait par
ordre de S. M. Danoise etc. I—V.
Dr.ritgerð Guðm. Finnbogasonar: L’Intelligence sympa-
thique kom út í París 1913 (sjá bls. 30).
Um þýðingu á Galdra-Lofti Jóhanns Sigurjónssonar sjá
bls. 41.
Halldór Kiljan Laxness: Salka Valka, petite fille d’Is-
lande. Traduit de l’islandais par Alfred Jolivet. Paris 1939.
Tómas Guðmundsson: Poémes islandais. Traduits par
Pierre Naert. Collection Yggdrasill. Paris 1939 (47 bls.).
Um rit Jóns Sveinssonar sjá bls. 23.
VIII. FRÖNSK RIT Á ÍSLENZKU.
Aimée, Georges: Umsátrið um Parísarborg 1870. Alman-
ak Ól. Thorgeirssonar 1915, 29 o. áfr.
Arnould, Arthur: Huldu höfði. Vestri I, 167 o. áfr.
Badois, A.: Grafin lifandi. Þjóðólfur XXXIV, 71 o. áfr.
Baillon, André: Sönnunin. Réttur XX, 48.
Balzac, Ernest de: Napoleon sigraður af konu. Alm. Ól.
Thorgeirssonar 1903, 82 o. áfr.
Balzac, Honoré de: Ólánshúsið. Nýjar kvöldv. 1932, 178.
Barbusse, Henri: Ríki mitt er ekki af þessum heimi.
Br. S. þýddi. Dvöl 1935, 19. h.
—: Bróðurkærleikur. Dvöl 1935, 37. h.
—: Jon Grecea. S. M. H. þýddi. Rauði fáninn II, 6. bl.
—: Hefndin. Rauði fáninn VIII, 8. bl.
—: Prinsinn Ferdínand. Réttur XVI, 160.
—: G. Bujor (úr bókinni ,,Staðreyndir“). Réttur
XVII, 71.
1) Sbr. Jón Helgason biskup: Hannes Finnsson biskup í Skál-
holti. Reykjavík 1936, bls. 36.