Studia Islandica - 01.06.1941, Qupperneq 129
127
loddarar. Steingr. Einarsson þýddi. Nýjar kvöldvökur
XIII, 157 o. áfr.)
—: Smiðurinn og skrúfan. Matth. Jochumsson þýddi.
Almanak Þjóðvinafél. 1897.
—: Gulldalurinn(jólasaga). Franskar smásögur.Reykja-
vík 1909, bls. 13 o. áfr.
—: Drukknuð í sjó. Franskar smásögur, bls. 55 o. áfr.
(Um höf. sjá Nýjar kvöldvökur XVII, 15.)
Conti, Henri: Litli kroppinbakurinn. Friðrik J. Berg-
mann þýddi. Breiðablik II, 77.
Couchoud, Paul Louis: Elzta guðspjallið (birt í „Mer-
cure de France“). Halldór K. Laxness þýddi. Iðunn 1933,
6—23.
Crespigny, Philip Compiau de: Fjóla. Dvöl VIII,23o.áfr.
Curie, E.: Frú Curie. Ævisaga. Islenzkað hefir Kristín
Ólafsdóttir læknir. Reykjavík 1939.
Cuvier, G.: Af eðlisháttum fiskanna (úr „Hist. naturelle
des poissons"). Fjölnir II, 3. Þýð. Jónas Hallgrímsson.
Cuyler, Theodor Ledyard (f. 1822): Hulinn kraftur.
Kirkjublaðið 5, 18 o. áfr.
—: Afturhvarfið. Kirkjubl. 7, 50 o. áfr.
Dabit, Eugéne: Sumarleyfi. Dvöl 1935, 9. h.
Daudet, Alphonse: Æfintýrið um manninn með gullheil-
ann. Lýður I, 54.
—: Læknirinn í Cucugnan. Fjallkonan XIII, 11 o. áfr.
—: Gamalmennin. Franskar smásögur 89 o. áfr.
—: Slæmur hermaður. Franskar smásögur 114 o. áfr.
—: Síðasta kennslustundin. Fr. J. Bergmann þýddi.
Sögur Breiðablika. Winnipeg 1919, 24—30.
—: Litla geitin hans síra Sigurðar. Laufey Valdimars-
dóttir þýddi. Vaka 1928, 165—172.
—: Dauði krónprinsins. Perlur 1931, 108—110. (Dauði
ríkiserfingjans í Frakklandi. María Thorsteinsson þýddi.
Dvöl 1938, 42—44.)
—: Elexírinn hans bróður Gauchet. Þ. B. þýddi. Dvöl
1935, 19. h.