Studia Islandica - 01.06.1941, Qupperneq 132
130
—: Einn af vitringunum. Þórhallur Þorgilsson þýddi.
Vikan 1939.
(Um höfundinn: Kr. Albertsson í Almanaki Þjóðvina-
félagsins 1926, 25 o. áfr., Thora Friðriksson í Iðunni n. f.
IX, 100 o. áfr., Helgi Pétursson í Eimreiðinni XII, 209.)
Frapié, Léon: Spegillinn. Har. Guðnason þýddi. Dvöl
1938, 208—211.
Gaudillac, André de: Iðjuleysi og sígarettur, Vörður
III, 4.
Gauguin: Noa-Noa. Tómas Guðmundsson þýddi. Reykja-
vík 1944 (í prentun).
Gevel, Claude: Kúlan, sem villtist. Gísli Ól. þýddi. Dvöl
19, 142—148.
Gers, José (belgískur, eins og Maeterlinck): Arnheið-
ur. Björn L. Jónsson þýddi. Eimr. XLI, 17.
Gide, Charles: Kaupfélögin. Sérprentun úr Samvinn-
unni 1928.
—: Hagfræði I—III. Freysteinn Gunnarsson þýddi.
Reykjavík 1929—1934.
Gide, André: Ein þjóð — ein sál (úr riti hans Retour
de l’U.R.S.S.). Vaka 1939, 117—125 (útg. Vald. Jóhanns-
son).
Godin, A.: Eftir tuttugu og fimm ár. Þjóðólfur 1890,
171 o. áfr.
Goffic, Charles Le: Þögnin í turninum. Stríðsmynd.
Ágúst H. Bjarnason þýddi. Iðunn n. f. I, 348 o. áfr.
Greville, Henry: Gyðingurinn í Rúdníá. Björn Jónsson
þýddi. Iðunn 2, 116 o. áfr.
Guéroult, Constant: Eftir glæpinn. Útlendar sögur, sem
Fjallkonan hefir flutt. I, 45—60.
Hirsch, Charles Henri: Undir kvöldstjörnunni. Syrpa
VII, 73.
Hugo, Victor: Claude Gueux. Syrpa I, 5 o. áfr. (og
Björnstj. Björnson): Froskurinn. Breiðablik VII, 63
o. áfr.