Studia Islandica - 01.06.1941, Blaðsíða 143
141
France, Anatole: Mállausa konan. Rvík (Hringurinn)
1918.
Geraldy, Paul: Ástin. Rvík (Útv.) 1936—37. Þýð. Vilhj.
Þ. Gíslason.
Hervé, Florimond: Frk. Nitouche. Rvík (L.R.) 1940—41
og 1941—42.1)
d’Hervilliez, Gabriel: Próventan. Þýð. Bjarni Guð-
mundsson.
Labiche, Eugéne: Betzy. Rvík (G.T.) 1893.
Legouré, Ernest: Við vögguna. Rvík (G.T. o. fl.) 1907.
Lemoine, sjá Dinaux og L.
Le Sage, Alain René: Húsbóndi og hjú. Rvík (Skand.)
1882.
Mallesville, Felicen: Ást og auður. Rvík (Sk.) 1928.
Þýð. Guðbr. Jónsson.
— & Duveyrier: Fagra malarakonan. Rvík (L.R.)
1910—11.
Maeterlinck, Maurice: María Magdalena. Útv. 1936—
37. Þýð. Vilhj. Þ. Gíslason.
—: Blái fuglinn. Þýð. Einar Ól. Sveinsson.
—: Heilagur Antonius. Útv. 1943—44.
Merivale, H. C.: Bóndabeygjan. Rvík (L.R.) 1903.
Moliére: Hrekkjabrögð Scapins. Rvík (stúdentar í Glas-
gow) 1873.2) Þýð. Indriði Einarsson.
—: Neyddur til að kvongast. Rvík (sömu) 1873—74.
—: ímyndunarveikin. Rvík (Glasgow) 1886.3)
1) í samvinnu við Hljómsveit Reykjavikur (samt. 66 sýningar).
2) Var fyrst sýnt á dönsku 1860 (kandídatar og stúdentar). Síð-
ari sýningar: 1890 á Akureyri, 1891 í Reykjavík (Sk.), 1892 s. st.
(G.T.), 1897—98 á Akureyri, 1901—-02 í Reykjavík (leikfélag prent-
ara í Breiðfjörðshúsi) og sama ár í Hafnarfirði, 1918—-19 í Reykja-
vik(L.R.), samt. 9 sýningar, 1928—29 á Akureyri, 1929—30 í Reykja-
vík (leikfélag stúdenta), samt. 6 sýningar, 1930—31 í Reykjavík
(L.R.), 1932—33 á Sauðárkróki (ungmennafélagið Tindastóll),
1934—35 í Reykjavík (nemendur kaþólska skólans).
3) Siðari sýningar: 1901—02 (leikfélag prentara í Breiðfjörðs-
húsi), 1909—10 (L.R.), 8 sýningar, 1910—11 (L.R.), 1 sinni, 1914—