Milli mála - 2020, Blaðsíða 225

Milli mála - 2020, Blaðsíða 225
Milli mála 12/2020 225 GEIR Þ. ÞÓRARINSSON 10.33112/millimala.12.8 upptækar og Pólemarkos tekinn af lífi en Lýsías komst undan við illan leik. Téð ræða Lýsíasar gegn Eratosþenesi er ákæruræða vegna þessa atburðar, sem hann kann að hafa flutt sjálfur eftir að lýðræði komst aftur á í Aþenu árið 403 f.o.t. Fræðimenn telja reyndar lík- legast að um það leyti hafi höfundarferill Lýsíasar hafist, hvað svo sem sögutíma Fædrosar líður. Fornar heimildir herma að 425 ræður hafi verið eignaðar Lýsíasi en 233 þeirra hafi raunverulega verið eftir Lýsías.5 Í handritum eru 22 ræður varðveittar í heild og heilleg brot úr níu til viðbótar. Enn fremur eru heilleg brot varðveitt úr þremur ræðum í ritum Díoný- síosar frá Halikarnassos auk ræðunnar sem Platon eignar Lýsíasi í samræðu sinni Fædrosi. Að lokum eru svo að minnsta kosti á annað hundrað minni brot og titlar. Þónokkur vafi leikur á að ræðan sem Platon eignar Lýsíasi í Fædrosi sé í raun ræða eftir hann. Einnig leikur vafi á nokkrum af hinum ræðunum 34 en fræðimenn telja nú að flestar þeirra kunni að vera ósviknar. Illa hefur gengið að sýna fram á með óyggjandi hætti hverjar þeirra eru réttilega og hverjar ranglega eignaðar Lýsíasi.6 Hvort sem tiltekin ræða er eða er ekki réttilega eignuð Lýsíasi (eða öðrum ræðuhöfundi) er ljóst að heimildagildi þessara texta er ómetanlegt. Ræðurnar eru í senn heimildir um réttarfar, pólitísk átök og daglegt líf auk þess að vera mikilvægar málheimildir. Þær eru gluggi inn í gríska menningu 5. og 4. aldar f.o.t. Fornmenn skiptu ræðum gjarnan í þrjá flokka: Í fyrsta lagi voru það pólitískar ræður fluttar á þjóðfundinum (ἐκκλησία); í öðru lagi réttarræður fluttar fyrir dómstólum (δικαστήριον); og í þriðja lagi sýningarræður og aðrar tækifærisræður. Flestar ræður í varðveittu ritsafni Lýsíasar eru réttarræður en margar þeirra eru jafnframt rammpólitískar, eins og til dæmis 12. ræðan, Gegn Eratosþenesi. Ræðan sem hér er þýdd, sú fyrsta í ritsafni hans, Um morðið á Eratosþenesi, er ein þeirra sem flutt var frammi fyrir dómstól. Ástæðu- laust þykir að efast um að ræðan sé réttilega eignuð Lýsíasi. Ekki er vitað hvenær þessi réttarhöld voru haldin eða hvernig þeim lyktaði. 5 [Plut.] Vit. Lys. 836a. Um ritsafn Lýsíasar, sjá K. J. Dover, Lysias and the Corpus Lysiacum, Berkeley og Los Angeles: University of California Press, 1968. 6 Dover, Lysias and the Corpus Lysiacum, bls. 152, taldi mögulegt að margar ræðurnar hafi verið samdar af Lýsíasi í samvinnu við skjólstæðinga sína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.