Milli mála - 2020, Blaðsíða 233

Milli mála - 2020, Blaðsíða 233
Milli mála 12/2020 233 LÝSÍAS 10.33112/millimala.12.8 kæmi á þessum tíma bauð ég honum að borða með mér.8 Við héldum heim til mín, fórum upp á eftir hæðina og snæddum kvöldverð. 23 Þegar hann hafði fengið vel að borða fór hann sína leið en ég lagðist til hvílu. En inn í húsið, herrar mínir, kemur hann Eratosþenes og ambáttin vakti mig strax og segir að hann sé inni. Ég sagði henni að sjá um dyrnar, geng niður þegjandi og hljóðalaust og fer út. Ég kom við hjá þessum og hinum; sumum náði ég ekki heima og komst að því að aðrir væru ekki í bænum. 24 En þegar ég hafði náð saman eins mörgum og ég gat af þeim sem voru heima gekk ég af stað. Við tókum kyndla frá nærliggjandi verslun og gengum inn en dyrnar voru opnar enda hafði ambáttin búið í haginn fyrir okkur. Við hrundum upp hurðinni að herberginu og við sem fyrstir gengum inn sáum manninn enn liggjandi við hlið konunnar minnar en þeir sem á eftir komu sáu hann standa nakinn í rúminu. 25 Herrar mínir, ég kýldi hann niður og felldi. Þegar ég hafði svo snúið upp á hendur hans aftur fyrir bak batt ég þær og spurði svo hvers vegna hann bryti gegn heimili mínu með því að koma þarna inn. Hann tók undir að hann hefði brotið af sér en grátbað mig og bar upp þá bón að ég dræpi hann ekki heldur þæði ég fjárgreiðslu. 26 En ég sagði við hann „Ekki mun ég drepa þig, heldur lög borgarinnar sem þú hefur farið á svig við og virt minna en þínar eigin nautnir. Þú hefur valið að fremja svona glæp gegn konunni minni og gegn börnunum mínum frekar en að hlýða lögum og haga þér sómasamlega.“ 27 Þannig, herrar mínir, hlaut þessi maður þau málagjöld sem lögin segja fyrir um til handa þeim sem breyta svo. Ekki var hann gripinn á götu úti né heldur hafði hann flúið á náð eldstæðisins, eins og þessir menn hérna segja.9 Því hvernig mætti það vera? Maður sem var laminn í svefnherberginu og strax felldur, hendur hans bundnar! Og þarna inni var svo margt um manninn; ekki gat hann flúið og hann hafði hvorki hníf né staf eða neitt annað sem hann hefði getað 8 Margir þýðendur fylgja hér Immanuel Bekker, sem leiðrétti textann og prentaði οὐδένα … τῶν ἐπιτηδείων („engan úr fjölskyldunni“). Öll handrit hafa aftur á móti οὐδὲν … τῶν ἐπιτηδείων („engar nauðþurftir“) og er því fylgt hér. Evfíletos kveðst því hafa boðið Sóstratosi í mat af því að heima hjá Sóstratosi væri ekkert í matinn svo seint um kvöld en ekki af því að heima hjá Sóstratosi væri engan að finna. 9 Eldstæðið eða arinninn (ἑστία, hestia) var hjarta heimilisins og að nokkru leyti helgur staður og hafði verið allt frá því á bronsöld. Eldstæði var einnig að finna í hofum guðanna og í ráðhúsinu (prytaneion) þar sem stjórn borgríkisins hafði aðsetur. Leituðu menn griða við eldstæði ýmist heimilis eða hofs þegar svo bar undir. Gyðjan Hestía er að uppruna persónugervingur eldstæðisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255
Blaðsíða 256
Blaðsíða 257
Blaðsíða 258
Blaðsíða 259
Blaðsíða 260
Blaðsíða 261
Blaðsíða 262
Blaðsíða 263
Blaðsíða 264
Blaðsíða 265
Blaðsíða 266
Blaðsíða 267
Blaðsíða 268
Blaðsíða 269
Blaðsíða 270
Blaðsíða 271
Blaðsíða 272
Blaðsíða 273
Blaðsíða 274
Blaðsíða 275
Blaðsíða 276
Blaðsíða 277
Blaðsíða 278
Blaðsíða 279
Blaðsíða 280
Blaðsíða 281
Blaðsíða 282
Blaðsíða 283
Blaðsíða 284
Blaðsíða 285
Blaðsíða 286
Blaðsíða 287
Blaðsíða 288
Blaðsíða 289
Blaðsíða 290
Blaðsíða 291

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.