Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 2
Efni
Alþýðlegt fræðslurit um náttúrufræði 90. árgangur 1. hefti 2020
5) Árni Hjartarson og Snorri Zophóníasson
Öxará
16) Snæbjörn Pálsson, Ragnhildur Guðmundsdóttir
og Bjarni K. Kristjánsson
Líf í grunnvatni í hraunalindum Íslands
23) Finnur Ingimarsson, Haraldur Rafn Ingvason,
Þóra Hrafnsdóttir, Stefán Már Stefánsson og Kristín Harðardóttir
Vöktun svifdýra í Þingvallavatni 2007–2016
36) Gísli Már Gíslason, Hilmar J. Malmquist og Sigurður S. Snorrason
Vatnavistfræðingurinn og frumkvöðullinn Pétur M. Jónasson
48) Guðbjörg Ásta Ólafsdóttir
Hreiðurgerð og hrygningaratferli hornsíla í Þingvallavatni
57) Gunnar Steinn Jónsson og Kesara Anamthawat-Jónsson
Notkun rafeindasmásjár við tegundagreiningu
svifþörunga í Þingvallavatni
65) Eydís Eiríksdóttir og Sigurður Reynir Gíslason
Efnabúskapur Þingvallavatns
80) Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur R.
Ingvason, Stefán Már Stefánsson og Þóra Hrafnsdóttir
Hlýnun Þingvallavatns og hitaferlar í vatninu
100) Magnús Jóhannsson og Benóný Jónsson
Fæða laxfiskaseiða í Sogi
110) Pétur M. Jónasson
Þingvallavatn og Mývatn – gróðurvinjar á flekaskilum
116) Tryggvi Felixson
Þingvallavatn og baráttan um veginn
126) Skúli Skúlason og Sigurður S. Snorrason
Fjölbreytni og þróun bleikjunnar í Þingvallavatni
3) Vatnið bjarta Þingvallavatn – Undraheimur í mótun
NÁTT ÚRU FRÆÐ ING UR INN er fé lags rit
Hins ís lenska nátt úru fræði fé lags og
tímarit Náttúruminjasafns Íslands.
Að jafnaði eru gefin út fjögur hefti á ári.
RIT STJÓRI:
Álfheiður Ingadóttir líffræðingur
ritstjori@hin.is
AÐSTOÐ VIÐ RITSTJÓRN:
Hrefna B. Ingólfsdóttir líffræðingur
Sigmundur Einarsson jarðfræðingur
RIT STJÓRN:
Droplaug Ólafsdóttir dýrafræðingur (formaður)
Esther Ruth Guðmundsdóttir jarðfræðingur
Hlynur Óskarsson vistfræðingur
Hrefna Sigurjónsdóttir líffræðingur
Sindri Gíslason sjávarlíffræðingur
Snorri Baldursson vistfræðingur
Tómas Grétar Gunnarsson dýravistfræðingur
Þóroddur F. Þóroddsson jarðfræðingur
PRÓFÖRK:
Mörður Árnason íslenskufræðingur
FOR MAÐ UR HINS ÍS LENSKA
NÁTT ÚRU FRÆÐI FÉ LAGS:
Ester Rut Unnsteinsdóttir
spendýravistfræðingur
AÐ SET UR OG SKRIF STOFA FÉLAGSINS ER HJÁ:
Nátt úru minjasafni Íslands
Suðurlandsbraut 24, 108 Reykjavík
Sími: 577 1802
AF GREIÐSLU STJÓRI
NÁTT ÚRU FRÆÐ INGS INS:
Anna Heiða Ólafsdóttir
dreifing@hin.is
ÚT LIT OG UMBROT:
Ingi Kristján Sigurmarsson
PRENT UN:
Ísa fold ar prent smiðja ehf.
ISSN 0028-0550
© Nátt úru fræð ing ur inn 2020
ÚT GEF ENDUR:
Hið ís lenska nátt úru fræði fé lag og
Náttúruminjasafn Íslands
MYND Á FORSÍÐU:
Fjósagjá opnast suður í Þingvallavatn við
Leirur, skammt austan við Þingvallabæinn.
Úr gjánni streymir tært og kalt lindavatn, 3–4 °C,
árið um kring. Ljósmynd: Mats Wibe Lund.