Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 28

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 28
Náttúrufræðingurinn 28 1. PCA-ás / PCA axis 1 (λ = 0,299) 1,5 maí – grunnt júlí – grunnt ágúst – grunnt október – grunnt maí – djúpt júlí – djúpt ágúst – djúpt október – djúpt -1,5 1,5 -1.0 2. P C A -á s / P C A a xi s 2 (λ = 0 ,2 43 ) 500 1000 1500 2000 0 0 200 400 600 800 M eð al fjö ld i d ýr a í 1 0 lít ru m M eð al fjö ld i d ýr a í 1 0 lít ru m 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 1 m 5 m 10 m 25 m 35 m 1 m 5 m 10 m 25 m 35 m Fjaðraþyrla (Polyarthra-tegundir) Slóðaþyrla (Filinia terminalis) Augndíli (Cyclops-tegundir) Ranafló (Bosmina coregoni) 120 100 80 60 40 20 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 2007 2008 2009 2010 2011 2012 2013 2014 2015 2016 0 0 10 20 30 40 1 m 5 m 10 m 25 m 35 m 1 m 5 m 10 m 25 m 35 m 1 m 5 m 10 m 25 m 35 m 1 m 5 m 10 m 25 m 35 m M eð al fjö ld i d ýr a í 1 0 lít ru m M eð al fjö ld i d ýr a í 1 0 lít ru m 120 140 160 180 100 80 60 40 20 0 0 50 100 150 200 250 300 350 M eð al fjö ld i d ýr a í 1 0 lít ru m M eð al fjö ld i d ýr a í 1 0 lít ru m Langhalafló (Daphnia galeata) Svifdíli (Leptodiaptomus-tegund) ingu er tegundasamsetning og vægi tegunda í einstökum sýnum notað til að finna mynstur í gögnunum, en jafn- framt má kanna samband mynstursins og umhverfisbreytna. Valin var PCA- aðferð (höfuðþáttagreining, e. princi- pal component analysis) til að skoða mynstur í svifdýragögnunum, og gefur aðferðin mynd af breytileikanum í gögnunum. Tegundagögnum var umbreytt með lógaritma, log(x+1), til að draga úr áhrifum skekktrar dreifingar. Tegundum sem komu fjórum sinnum eða sjaldnar fyrir var sleppt til að tak- marka áhrif sjaldgæfra tegunda á niður- stöðurnar. Byggðist hnitunargreiningin á 17 hópum krabbadýra og þyrildýra. Til að kanna samband umhverfisþátta og breytileikans í tegundagögnunum var beitt RDA-aðferð (e. redundancy ana- lysis), en með þeirri aðferð finnast þær umhverfisbreytur sem skýra mest af breytileikanum sem fram kemur í svif- dýragögnunum. Eftirfarandi umhverfis- breytur voru prófaðar: Vatnsdýpi (m), vatnshiti (°C), sýrustigi (pH), rafleiðni vatns (µS/cm) og magn blaðgrænu (µg/l). Öllum umhverfisbreytum nema sýrustigi og vatnshita var umbreytt fyrir greiningu, log(x+1), til að draga úr vægi skekktrar dreifingar. Hnitunargrein- ingin var gerð með forritinu Canoco for Windows, útgáfu 5.03,21 sem jafnframt reiknar N2-fjölbreytileikastuðul fyrir hvert sýni. N2 er andhverfa Simpsons- fjölbreytileikastuðuls. Því hærri sem gildin eru á þeim stuðli, þeim mun meiri er fjölbreytileikinn.22 NIÐURSTÖÐUR TEGUNDIR SVIFDÝRA Alls hafa 23 hópar svifdýra verið greindir í sýnum úr svifvist Þing- vallavatns á tímabilinu 2007–2016 (2. tafla). Þar af voru átta tegundir og hópar krabbadýra (Crustacea) auk árfætlu- lirfa, og 15 tegundir og hópar þyrildýra (Rotifera), auk hóps þyrildýra sem ekki reyndist unnt að greina til tegundar. Meðal krabbadýra eru langhalafló, Daph- nia galeata, svifdíli (Leptodiaptomus teg.) og augndíli (Cyclops teg.) ríkjandi (14. mynd), auk ranaflóar, Bosmina coregoni, sem kemur nokkuð oft fyrir en í litlum þéttleika. Meðal þyrildýra er sólþyrlan Conochilus unicornis, slóðaþyrlan Filinia terminalis, spaðaþyrlan Keratella cochlearis og fjaðraþyrla (Polyarthra teg.) ríkjandi. 4. mynd. Þéttleiki krabbadýranna augndílis og ranaflóar í vatnsbol Þing- vallavatns á tímabilinu 2007–2016, gögn frá stöð 2. Hvert ár er brotið upp í fimm mismunandi dýpi og fyrir hvert dýpi er sýnt meðaltal fjögurra mælinga (fjórar sýnatökur) ásamt staðalskekkju. – Average density (no./10 l, SE) of two crustacean taxa; Cyclops spp. and Bosmina coregoni at five different depths in Lake Þingvallavatn in the period 2007–2016. 5. mynd. Þéttleiki krabbadýranna langhalaflóar og svifdílis í vatnsbol Þingvallavatns á tímabilinu 2007–2016. Hvert ár er brotið upp í fimm mismunandi dýpi og fyrir hvert dýpi er sýnt meðaltal fjögurra mælinga (fjórar sýnatökur) ásamt staðalskekkju. – Average density (no./10 l, SE) of two crustacean taxa; Daphnia galeata and Leptodiaptomus sp. at five different depths in Lake Þingvallavatn in the period 2007–2016.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.