Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 88

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 88
Náttúrufræðingurinn 88 UMRÆÐUR HLÝNUN ÞINGVALLAVATNS Þingvallavatn hefur hlýnað marktækt á undanförnum 55 árum, 1962–2016, og fylgir hlýnunin allnáið hækkandi loft- hita á vatnasviðinu. Ársmeðalhiti í vatn- inu hefur hækkað að jafnaði um tæpar 0,2°C á áratug og ársmeðallofthiti á vatnasviðinu um tæpar 0,5°C á áratug. Hlýnandi veður á vatnasviðinu fellur jafnframt vel að þeirri þróun sem átt hefur sér stað í lofthita almennt á Íslandi síðastliðna hálfa öld og rakin er til hlýn- andi loftslags á jörðinni.1,37 Hlýnun lofts virðist þó vera ívið meiri á vatnasviði Þingvallavatns en í Reykjavík, sem lesa má úr lofthitagögnunum á ársgrunni frá þessum tveimur stöðum (sjá 6. mynd). Við þetta má bæta að hlýnun veður- fars á Íslandi undanfarna 4–5 áratugi er nokkru meiri en hnattræn hlýnun á sama tímabili. Þá er reiknað með að hlýnunin hér á landi næstu áratugina verði á landsvísu allt að 0,47°C á áratug.1 Fram undir miðjan sjöunda áratuginn mótar í Þingvallavatni fyrir lokum hlý- skeiðsins sem hófst hér á landi um 1930.1,37 Frá 1965 og fram undir miðjan níunda áratuginn kólnaði loftslag á ný og kemur það vel fram í vatnshita Þing- vallavatns. Um og upp úr 1983 fór veður hlýnandi á ný, einkum þó eftir alda- mótin 2000, og kemur það skýrt fram í hækkandi ársmeðalhita Þingvallavatns, að minnsta kosti fram undir 2010, en eftir það hefur dregið úr hlýnuninni. Enda þótt hlýnun Þingvallavatns hangi vel saman við hækkun lofthita, og megi rekja til áhrifa sólar, vinds og útgeislunar um yfirborð vatnsins, verður að taka með í reikninginn hugsanleg áhrif vegna mögulegrar hlýnunar grunn- vatnsins sem streymir í stöðuvatnið. Mælingar þar að lútandi eru því miður mjög stopular og þau takmörkuðu gögn sem eru fyrir hendi38,39 gefa ekki tilefni til að ætla að hitastig írennslisvatnsins hafi breyst með marktækum hætti. Þrátt fyrir mikið dýpi og rúmtak Þingvallavatns og stöðugt innstreymi af köldu grunnvatni hitnar bæði vatnið og kólnar fljótt. Þetta á einkum við um ljóstillífunarlagið sem nær niður á 25–35 m dýpi. Áhrif lofthita koma iðulega að júní júlí ágúst sept. okt. nóv.júní júlí ágúst sept. okt. nóv. júní júlí ágúst sept. okt. 0 5 10 15 20 25 30 35 40 nóv. V in du r / W in d (m /s ) 0 10 20 V in du r / W in d (m /s ) 0 10 20 2011 2012 2013 2014 2015 2016 D ýp i / D ep th (m ) 0 5 10 15 20 25 30 35 40 D ýp i / D ep th (m ) 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 7. mynd. Jafnhitagröf vatnshita (°Celsius) í vatnsbol Þingvallavatns á stöð NK2 á 8–10 mismunandi dýpum og meðalvindhraði á Leirum (stöð 1596) á árunum 2011–2016. – Isographs of mean water temperature (°Celsius) at 8–10 different depths at pelagic station NK2 in Lake Þingvallavatn and mean wind speed at station 1596. Data is based on 24 hour recordings from early June to late October 2011–2016. Ár / Year Ár / Year Ár / Year A – ársmeðaltöl / Yearly mean B – Júlí / July C – Október / October 1970 1980 1990 2000 2010 2020 3 4 5 6 1970 1980 1990 2000 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1970 1980 1990 2000 0 1 2 3 4 5 6 7 8 Va tn sh iti / La ke T (° C ) Va tn sh iti / La ke T (° C ) Va tn sh iti / La ke T (° C )
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.