Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2020, Qupperneq 42

Náttúrufræðingurinn - 2020, Qupperneq 42
Náttúrufræðingurinn 42 VEGLEGAR GJAFIR TIL ÍSLENDINGA Pétur hefur reitt fram óvenju umfangsmikil vísindaleg verk um nátt- úru Íslands, sem hann hefur sjálfur unnið að og búið til. Framlag hans til menningar- og náttúruarfs þjóðar- innar felst einnig í veglegum bóka- og tímaritagjöfum til landsmanna. Fyrst ber að geta rausnarlegrar gjafar frá Vatnalíffræðistofnun Hafnarháskóla í Hillerød til Náttúrufræðistofu Kópa- vogs haustið 2011. Pétur átti frumkvæði að gjöfinni sem samanstendur af hand- bókum og alþjóðlegum tímaritum á sviði vatnalíffræði og var safnkosturinn hluti af bókasafni Vatnalíffræðistofnunar- innar. Vegna flutnings stofnunarinnar frá Hillerød til Kaupmannahafnar og plássleysis í nýjum húsakynnum bauðst einum höfundi þessarar greinar, Hilm- ari J. Malmquist, sem stundaði nám við stofnunina á árunum 1985–1992, að eignast stóran hluta bókasafnsins. Það var þegið með þökkum og safnkosturinn fluttur til Íslands á haustdögum 2011. Nú hefur Náttúruminjasafn Íslands tekið við safnkostinum. Bókartitlarnir eru alls 495 en bækurnar um 560 talsins. Tímaritin eru 23 og fjöldi eintaka rúm- lega 840. Flest verkin eru gömul og voru gefin út á tímabilinu 1850–1950. Elsta bókin er frá 1805 en alls eru 68 bækur frá tímabilinu 1805–1900. Á meðal bók- anna eru fágæt og verðmæt verk, auk langra tímaritaraða á sviði vatnalíffræði sem hvergi eru til hér á landi og óvíða annars staðar í Evrópu. Í annan stað ber að geta gjafar Péturs úr einkasafni hans til Náttúru- minjasafnsins sem Pétur og dætur hans, Margrét og Kristín, afhentu við hátíðlega athöfn í Veröld – húsi Vig- dísar Finnbogadóttur sunnudaginn 2. desember 2018. Afhendingin stóð í tengslum við opnun sýningar Náttúru- minjasafns Íslands, Vatnið í náttúru Íslands, í Perlunni daginn áður, á 100 ára fullveldisafmæli Íslands, þar sem Pétur var heiðursgestur. Gjöf Péturs fyllir þrjú trébretti og eru þar um 500 náttúrufræðileg rit eftir evrópska nátt- úrufræðinga, frá ofanverðri 17. öld og fram á 21. öld. Margt þessara verka er mikið fágæti og afar dýrmætt. Elsta bókin, Anatome Animalium, kom út í Amsterdam árið 1681 og er eftir hol- lenska lækninn og líffærafræðinginn Gerard Blasius (1627–1682). Bókin er hinn mesti dýrgripur, um 500 blaðsíður, bundin í skinn og ríkulega myndskreytt. FÉLAGSSTÖRF OG VIÐURKENNINGAR Pétur hefur um langt skeið verið félagi í ýmsum vísindafélögum, meðal annars Konunglega danska vísindafélaginu (Det Kongelige Danske Videnskabernes Selskab), Norsku vísindaakademíunni (Det Kongelige Norske Videnskabers Selskab) og Vísindafélagi Íslendinga. Hann var forseti Alþjóðasamtaka vatna- líffræðinga (Societas Internationalis Limnologiae, SIL) tímabilið 1989–1995 og í mörg ár varaforseti Norræna Við opnun sýningar Náttúruminjasafns Íslands, Vatnið í náttúru Íslands, 1. desember 2018. Þar var Pétur M. Jónasson heiðursgestur. Frá vinstri: Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, og Sólrún Jákupsdóttir, Eliza Jean Reid, eiginkona forseta Íslands, Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra, Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands, Lilja D. Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra, Pétur M. Jónasson og Hilmar J. Malmquist forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands. Ljósm.: Viktor Richardsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.