Náttúrufræðingurinn - 2020, Side 77
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags
77
6. Eydís Salome Eiríksdóttir & Sigurður Reynir Gíslason 2015. Efnasamsetning
Þingvallavatns 2007–2014. Skýrsla Raunvísindastofnunar Háskólans, RH-04-
2015, Reykjavík. 40 bls.
7. Sigurður Reynir Gíslason & Eugster, H.P. 1987a. Meteoric water-basalt inter-
actions. I. A laboratory study. Geochimia et Cosmochimia Acta 51. 2827–2840.
8. Sigurður Reynir Gíslason & Eugster, H.P. 1987b. Meteoric water-basalt interactions.
II. A field study in NE Iceland. Geochimia et Cosmochimia Acta 51. 2841–2855.
9. Sigurður Reynir Gíslason, 1993. Efnafræði úrkomu, jökla, árvatns, stöðuvatna
og grunnvatns á Íslandi. Náttúrufræðingurinn 63. 219–236.
10. Eydís Salome Eiríksdóttir, Svava Björk Þorláksdóttir, Jórunn Harðardóttir &
Sigurður Reynir Gíslason 2015. Efnasamsetning, rennsli og aurburður straum-
vatna á Suðurlandi XVIII. Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstof-
unnar. Jarðvísindastofnun Háskólans, RH-03-2015, Reykjavík. 65 bls.
11. Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur Rafn Ingvason, Stefán Már
Stefánsson & Þóra Hrafnsdóttir 2012. Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þing-
vallavatns. Yfirlit fyrir fimm fyrstu vöktunarárin 2007–2011 og samanburður
við eldri gögn. Náttúrufræðistofa Kópavogs, Fjölrit nr. 3. Kópavogi. 68 bls.
12. Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur Rafn Ingvason, Stefán
Már Stefánsson & Þóra Hrafnsdóttir 2020. Hlýnun Þingvallavatns og hitaferlar
í vatninu. Náttúrufræðingurinn 90 (1). 80–89.
13. Sigurður Reynir Gíslason, Oelkers, E.H., Eydís Salome Eiríksdóttir, Kardjilov,
M.I, Guðrún Gísladóttir, Bergur Sigfússon, Árni Snorrason, Sverrir Ó. Elefsen,
Jórunn Harðardóttir, Torssander, P. & Níels Óskarsson 2009. Direct evidence
of the feedback between climate and weathering. Earth and Planetary Science
Letters 277. 213–222.
14. Eydís Salome Eiríksdóttir, Sigurður Reynir Gislason & Oelkers, E.H. 2013. Does
temperature or runoff control the feedback between chemical denudation and
climate? Insights from NE Iceland. Geochimica et Cosmochimica Acta 107.
65–81.
15. Eydís Salome Eiríksdóttir, Sigurður Reynir Gislason & Oelkers, E.H. 2015. Direct
evidence of the feedback between climate and nutrient, major, and trace elem-
ent transport to the oceans. Geochimica et Cosmochimica Acta 166. 249–266.
16. WDC-SILSO 2017. Royal Observatory of Belgium, Brussels. World Data Center
for the production, preservation and dissemination of the international sunspot
number. Slóð (skoðað 10.8.2018) http://www.sidc.be/silso/home
17. Veðurstofa Íslands 2018, 28. febrúar. Meðaltalstöflur, veðurfar á Íslandi. Slóð
(skoðað 10.8. 2018): http://www.vedur.is/vedur/vedurfar/medaltalstoflur/
18. Svensmark, H. & Friis-Christensen, E. 1997. Variation of cosmic ray flux and
global cloud coverage. A missing link in solar climate relationships. The Jo-
urnal of Atmospheric and Solar-Terrestrial Physics 59. 1225–1232.
19. Jón Egill Kristjánsson, Staple, A. & Kristiansen, J, Kaas E. 2002. A new look at
possible connections between solar activity, clouds and climate. Geophysical
research letters 29., no. 23, 2107, doi: 10.1029/2002GL015646
20. Jón Egill Kristjánsson, Kristiansen, J. & Kaas, E. 2004. Solar activity, cosmic
rays, clouds and climate – an update. Advances in Space Research 34. 407–415.
21. Eydís Salome Eiríksdóttir, Sigurður Reynir Gíslason, Jórunn Harðardóttir,
Svava Björk Þorláksdóttir & Kristjana G. Eyþórsdóttir 2012. Efnasamsetning,
rennsli og aurburður straumvatna á Vesturlandi VI. Gagnagrunnur Jarðvís-
indastofnunar og Veðurstofunnar. Raunvísindastofnun Háskólans, H-07-2012,
Reykjavík. 35 bls.
22. Eydís Salome Eiríksdóttir, Sigurður Reynir Gíslason, Árni Snorrason, Jórunn
Harðardóttir, Svava Björk Þorláksdóttir, Árný E. Sveinbjörnsdóttir & Neely,
R.A. 2014. Efnasamsetning, rennsli og aurburður straumvatna á Austurlandi XI.
Gagnagrunnur Jarðvísindastofnunar og Veðurstofunnar. Raunvísindastofnun
Háskólans, RH-05-2014, Reykjavík. 126 bls.
23. Gunnar Steinn Jónsson 2012. Þingvallavatn. Ákoma og afrennsli köfnunarefnis.
Umhverfisstofnun, Reykjavík, 12 bls.
24. Berner, E.K. & Berner, R.A. 2012. Global environment. Water, air and geochem-
ical cycles. 2. útg. Princeton University Press, New Jersey. 443 bls.
25. Redfield, A.C. 1958. The biological control of chemical factors in the environ-
ment. American Scientist 46 (3). 205–221.
26. Sigurður Reynir Gíslason, Stefán Arnórsson & Halldór Ármannsson 1996.
Chemical weathering of basalt in Southwest Iceland. Effects of runoff, age of
rocks and vegetative/glacial cover. American Journal of Science 296. 837–907.
27. Sigurður Reynir Gíslason & Eydís Eiríksdóttir 2003. Molybdenum control of
primary production in the terrestrial environment. Í: (Ritstj. Wanty, R.) El-
eventh International Symposium on Water-Rock Interaction, June, 27th–July
2nd 2004. Saratoga Springs, Balkema. 1119–1122.
28. Sigríður Magnea Óskarsdóttir, Sigurður Reynir Gíslason, Árni Snorrason, Stef-
anía Guðrún Halldórsdóttir & Guðrún Gísladóttir 2011. Spatial distribution
of dissolved constituents in Icelandic river waters. Journal of Hydrology 397.
175–190.
29. Eydís Salome Eiríksdóttir, Ingunn María Þorbergsdóttir, Sigurður Reynir Gísla-
son, , Jórunn Harðardóttir, Peter Torssander og Árný E. Sveinbjörnsdóttir 2018.
Áhrif lífríkis á efnastyrk í Mývatni. Náttúrufræðingurinn 88 (3-4). 130–149.
30. Sigurður Reynir Gíslason, Eydís Eiríksdóttir & Jón S. Ólafsson 2004. Chemical
composition of interstitial water and diffusive fluxes within the diatomaceous
sediment in Lake Mývatn, Iceland. Aquatic Ecology 38. 163–175.
31. Gunnar Steinn Jónsson, Karl Gunnarsson & Pétur M. Jónasson 2002. Gróður
og dýralíf á botni. Bls. 159–175 í: Þingvallavatn. Undraheimur í mótun (ritstj.
Pétur M. Jónasson & Páll Hersteinsson). Mál og menning, Reykjavík.
32. Pétur M. Jónasson 2002. Höldum Þingvallavatni bláu og tæru. Bls. 276–281
í: Þingvallavatn. Undraheimur í mótun (ritstj. Pétur M. Jónasson & Páll Her-
steinsson). Mál og menning, Reykjavík.
33. Sigurður Reynir Gíslason & Torssander, P. 2006. Response of sulfate
concentration and isotope composition in Icelandic rivers to the decline in
global atmospheric SO2 emissions into the North Atlantic region. Environ-
mental Science & Technology 40. 680–868.
34. Galloway, J.N. 2004. The global nitrogen cycle. Bls. 557–583 í: Biogeochemistry
(Ritstj. Schlesinger, W.H.) VIII. Treatise on Geochemistry (Ritstj. Holland, H.D.
& Turekian, K.K.). Elsevier – Pergamon, Oxford.
35. IPCC 2014. Climate change 2014. Mitigation of climate change. Working group
III contribution to the Fifth assessment report of the Intergovernmental
panel on climate change. Ritstj. Edenhofer, O., Pichs-Madruga, R., Sokona, Y.,
Minx, J.C., Farahani, E., Kadner, S., Seyboth, K., Adler, A., Baum, I., Brunner, S.,
Sclömer, S., Stechow, C. & Zwickel, T. Cambridge University Press, Cambridge.
1464 bls.
36. IPCC 2007. Climate change 2007. The physical science basis. Contribution of
working group I to the Fourth assessment report of the Intergovernmental
panel on climate change. Ritstj. Solomon, S., Qin, D., Manning, M., Chen, Z.,
Marquis, M., Averyt, K.B., Tignor, M. & Miller, H.L. Cambridge University
Press, Cambridge, Bretl., og New York.
37. EPA e.d. Nitrous Oxide Emission. Slóð (skoðað 13.8. 2018): https://www.epa.
gov/ghgemissions/overview-greenhouse-gases#nitrous-oxide
38. Eydís Salome Eiríksdóttir & Árni Sigurðsson 2014. Efnasamsetning úrkomu á
Mjóanesi við Þingvallavatn 2008–2012. Raunvísindastofnun Háskólans, RH-01-
2014, Reykjavík. 45 bls.
39. Haraldur R. Ingvason, Finnur Ingimarsson, Stefán Már Stefánsson, Þóra
Hrafnsdóttir & Kristín Harðardóttir 2017. Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þing-
vallavatns. Gagnaskýrsla fyrir árið 2016 ásamt viðbótargögnum fyrir árið 2015.
Verkþáttur nr. 2. Lífríki og efna- og eðlisþættir í vatnsbol. Náttúrufræðistofa
Kópavogs, Fjölrit nr. 2-2017, Kópavogi. 22 bls.
40. Klein, H., Benedictow, A., Fagerli, H. 2007. Transboundary air pollution by
main pollutants (S, N, O3) and PM. Iceland. MSC-W Data Note 1/2007. Veður-
stofa Noregs (Meteorologisk institutt), Ósló. 26 bls.
41. Skrifstofa OSPAR-samningsins 2007. Atmospheric nitrogen in the OSPAR con-
vention area in 1990–2004. Eutrophication series. London. 55 bls.
Eydís Salome Eiríksdóttir (f. 1972) lauk BS-prófi í jarð-
fræði frá Háskóla Ísland 1994, og masters- og doktors-
gráðu frá sama skóla árin 2006 og 2016. Hún starfaði
við rannsóknir á jarðefnafræði á Jarðvísindastofnun á
árunum 1996 til 2016 en hefur starfað á Hafrannsókna-
stofnun (áður Veiðimálastofnun) frá árinu 2016, einkum
við rannsóknir á efnafræði ferskvatns.
Sigurður Reynir Gíslason (f. 1957) lauk doktorsprófi í
jarðefnafræði frá Johns Hopkins-háskólanum í Bandaríkj-
unum árið 1985. Síðan þá hefur hann starfað við rannsókn-
ir og kennslu við Háskóla Íslands. Hann er forseti Evrópu-
sambands jarðefnafræðinga og einn forsvarsmanna
CarbFix-verkefnisins, sem er alþjóðlegt vísindaverkefni
um bindingu kolefnis í bergi. Sigurður hlaut The C.C Patt-
erson Award frá Jarðefnafræðisamtökum Bandaríkjanna
árið 2018 fyrir tímamótarannsóknir í jarðefnafræði sem
eru mikilvægar fyrir umhverfi og samfélag manna á
jörðinni. Verðlaunin voru veitt fyrir rannsóknir á bindingu
koltvíoxíðs í bergi og á áhrifum eldgosa á umhverfið.
UM HÖFUNDA
PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA
/ AUTHORS' ADDRESSES
Eydís Salome Eiríksdóttir
Hafrannsóknastofnun
Skúlagötu 4
101 Reykjavík
eydis.salome.eiriksdottir@hafogvatn.is
Sigurður Reynir Gíslason
Jarðvísindastofnun Háskólans
Sturlugötu 7
101 Reykjavík
sigrg@hi.is