Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 68
Náttúrufræðingurinn
68
500
400
300
200
100
0
600
500
400
300
200
100
0
200
150
100
50
0
300
250
200
100
150
50
0
70
50
60
40
30
10
20
0
35
25
30
20
15
5
10
0
100
80
60
40
20
0
120
100
80
60
40
20
0
35
30
25
20
15
10
5
0
10,0
9,5
9,0
8,5
8,0
7,5
7,0
20
15
10
5
0
600
500
400
300
200
0
100
ja
n.
2
00
7
ja
n.
2
00
8
ja
n.
2
00
9
ja
n.
2
01
0
ja
n.
2
01
1
ja
n.
2
01
2
ja
n.
2
01
3
ja
n.
2
01
4
ja
n.
2
01
5
ja
n.
2
00
7
ja
n.
2
00
8
ja
n.
2
00
9
ja
n.
2
01
0
ja
n.
2
01
1
ja
n.
2
01
2
ja
n.
2
01
3
ja
n.
2
01
4
ja
n.
2
01
5
ja
n.
2
00
7
ja
n.
2
00
8
ja
n.
2
00
9
ja
n.
2
01
0
ja
n.
2
01
1
ja
n.
2
01
2
ja
n.
2
01
3
ja
n.
2
01
4
ja
n.
2
01
5
ja
n.
2
00
7
ja
n.
2
00
8
ja
n.
2
00
9
ja
n.
2
01
0
ja
n.
2
01
1
ja
n.
2
01
2
ja
n.
2
01
3
ja
n.
2
01
4
ja
n.
2
01
5
N
a
(μ
m
ól
/l)
B
as
av
irk
ni
(μ
eq
/l)
C
l (
μm
ól
/l)
S
iO
2 (
μm
ól
/l)
M
g
(μ
m
ól
/l)
S
O
4 (
μm
ól
/l)
Le
ið
ni
(μ
S
/c
m
)
C
a
(μ
m
ól
/l)
S
-t
ot
al
(μ
m
ól
/l)
pH
K
(μ
m
ól
/l)
D
IC
(μ
m
ól
/l)
Steingrímsstöð Silfra Vellankatla
Á tímabilinu 1962 til 2011 hefur
Þingvallavatn hlýnað og virðist hitabú-
skapurinn fylgja árlegum meðallofthita
á Íslandi. Á sama tíma hefur ísadögum á
vatninu fækkað.11,12 Leysing efna úr bergi
við veðrun er háð lofthita og úrkomu.13–15
Til dæmis jókst árlegur efnaframburður
leysts kísils í straumvötnum á Austur-
landi á tímabilinu 1962–2004 um 5 til 16
prósent við hverja einnar gráðu hækkun
árlegs meðallofthita.14 Þessi áhrif loft-
hita á veðrun geta ekki skýrt sveifluna
í styrk kísils í útfalli Þingvallavatns
og Sogs, þar sem styrkur leysts kísils
í lindarvatninu hefur verið stöðugur
(3. og 4. mynd). Hugsanlega er þessi
sveiflukenndi styrkur kísils í útfallinu
tilkominn vegna mismikillar virkni
kísilþörunga í takt við breytingar á ísa-
lögum á Þingvallavatni. Ís takmarkar
birtu í yfirborðslögum stöðuvatna og
minnkar þar með ljóstillífun í vötnum. Á
tímabilum þegar ísalög eru takmörkuð á
Þingvallavatni ætti upptaka leysts kísils
að vera meiri vegna meiri kísilþörunga-
virkni. Það ætti að minnka styrk kísils í
vatninu, að því gefnu að önnur næring-
arefni séu í nægum styrk. Að sama skapi
ætti kísilþörungavirkni og upptaka kís-
ils úr vatninu að minnka á tímabilum
þegar ísalög eru meiri.
Einnig er líklegt að mismunandi
virkni sólar og áhrif hennar á loftslag á
jörðinni hafi áhrif á ljóstillífun þar sem
ljóstillífun stjórnast fyrst og fremst af
því ljósi sem í boði er. Samband á milli
fjölda sólbletta16 og meðalstyrks kísils í
Þingvallavatni er sýnt á 5. mynd. Sjá má
að fylgnin er sterk á milli þessara tveggja
þátta (R2=0,72) og því er ekki ólíklegt að
breytileiki kísilstyrks í Þingvallavatni
stafi af áhrifum sólblettavirkni á vöxt
kísilþörunga og þar með á upptöku kís-
ils úr vatninu. 5. mynd sýnir að styrkur
leysts kísils í vatninu minnkar með auk-
inni tíðni sólbletta, og stafar það líklega
af því að kísilþörungarnir taki upp meiri
kísil úr vatninu þegar sólblettavirkni er
mikil. Ekki var neitt samband á milli
fjölda árlegra sólbletta og meðalárshita
í Reykjavík eða á Þingvöllum.17 Rann-
sóknir hafa sýnt öfugt samband á milli
sólblettavirkni og magns geimgeisla
sem ná til jarðar, og gæti það haft áhrif
á skýjafar á jörðinni.18 Fylgnin á milli
þessara þátta er þó ekki sterk og við
seinni rannsóknir hefur komið fram
önnur skýring á sambandi sólbletta-
virkni og skýjafars, þ.e. tölfræðilega
marktækt samband á milli inngeislunar
frá sólu og myndunar lágskýja19,20 sem
byggist á magni útfjólublárra geisla í
heiðhvolfinu. Samband árlegs fjölda sól-
bletta og leysts kísils verður skýrt frekar
hér á eftir í kaflanum um næringarefni.
STYRKUR LEYSTRA SNEFILEFNA
Eins og sjá má á 6. mynd var styrkur
margra snefilefna svipaður í lindunum
og í útfallinu. Mörg þeirra efna voru
einnig í mjög litlum styrk og nálægt
greiningarmörkum. Styrkur áls (Al) og
vanadíums (V) var meiri í lindunum en
í útfallinu sem þýðir að efnin hvarfast
og falla úr lausn á dvalartíma vatns-
ins, vegna ólífrænna og/eða lífrænna
ferla. Styrkur járns (Fe), strontíums
(Sr), mangans (Mn), mólýbdens (Mo)
og títans (Ti) var meiri í útfallinu en
í lindunum og merkir það að styrkur
þeirra eykst á dvalartíma vatnsins.
3. mynd. Niðurstöður mælinga á leiðni og pH-gildi og greininga á styrk uppleystra aðalefna í lindunum Silfru og Vellankötlu og í útfall-
inu við Steingrímsstöð á árunum 2007 til 2014. – Measured conductivity and pH and the concentration of dissolved major constitu-
ents determined in the springs Silfra and Vellankatla and in the outlet of Lake Þingvallavatn. Basavirkni: alkalinity; Leiðni: conductivity.