Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 5

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 5
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 5 Ritrýnd grein / Peer reviewed Öxará HÉR ER SAGA ÖXARÁR rakin frá ísaldarlokum til dagsins í dag. Hún var fyrst jökulá sem féll í allmikið jökullón, for- vera Þingvallavatns. Jökullinn hvarf og áin breyttist í þá dragá sem hún er enn. Miklar breytingar urðu á Þing- vallavatni og rennslisleið Öxarár fyrir um 10.200 árum þegar Þingvallahraun rann og fyllti norðurhluta Þingvalla- lægðarinnar. Eftir það rann áin lengi suður með vesturjaðri hraunsins og til vatnsins nálægt Skálabrekku. Gliðnun jarðskorpunnar, landsig og myndun Almannagjár ollu því að áin tók að leita inn á hraunið og falla til Þingvalla. Um eða eftir stofnun alþingis árið 930 tók hún að renna að staðaldri til Almannagjár og Þingvalla. Ekkert mælir Árni Hjartarson og Snorri Zóphóníasson Náttúrufræðingurinn 90 (1), bls. 5–15, 2020 gegn þeirri sögn að fornmenn hafi veitt henni þá leið þótt engin ummerki sjáist um það, hvorki garðar né veituleiðir. Létt verk var að veita henni um flóðfarvegi þessa leið. Rennsli Öxarár hefur aldrei verið mælt með nákvæmum hætti fyrr en nú. Áætlað meðalrennsli hennar er 2,5 m3/s en mælt rennsli hennar nálægt ósum við Þingvallavatn í apríl 2017 var 1,3 m3/s. Tölur um hæð Öxarárfoss hafa verið nokkuð á reiki í fræðiritum og hafa leikið á bilinu 8–15 m. Ný mæling sýnir að fossinn er rúmir 12 m frá fossbrún og niður í grjóturðina undir fossinum. Flúðin fram af urðinni er um tveggja metra há og því er fallhæðin um 14 m við venjulegt sumarrennsli í ánni (1. mynd). 1. mynd. Öxarárfoss og Almannagjá í ágúst 2015. Venjulegt sumarrennsli er í ánni. – Öxarárfoss waterfall and Almannagjá in August 2015. Ljósm./Photo: Árni Hjartarson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.