Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 64
Náttúrufræðingurinn
64
1. Gunnar Steinn Jónsson 2015. Kísilþörungarnir Aulacoseira islandica (O. Müller)
Simonsen og Aulacoseira subarctica (O. Müller) E.Y. Haworth og rannsóknir í
Þingvallavatni. Náttúrufræðingurinn 85 (3–4). 134–139.
2. Ostenfeld, C.H. & Wesenberg-Lund, C. 1906. A regular fortnightly exploration
of the plankton of the two Icelandic lakes, Thingvallavatn and Myvatn. Proceed-
ings of the Royal Society of Edinburgh 25 (2). 1092–1167.
3. Pétur M. Jónasson, Hákon Aðalsteinsson & Gunnar Steinn Jónsson 1992.
Production and nutrient supply of phytoplankton in subarctic, dimictic Thing-
vallavatn, Iceland. Bls. 162–187 í: Pétur M. Jónasson (ritstj.) 1992. Ecology of
oligotrophic, subarctic Thingvallavatn. Hið Íslenska Fræðafélag í Kaupmanna-
höfn, (Einnig í Oikos 64 (1–2)), Óðinsvéum.
4. Hilmar J. Malmquist, Finnur Ingimarsson, Haraldur Rafn Ingvason, Stefán Már
Stefánsson & Þóra Hrafnsdóttir 2012. Vöktun á lífríki og vatnsgæðum Þing-
vallavatns: Yfirlit yfir fimm fyrstu vöktunarárin 2007–2011 og samanburður við
eldri gögn. Unnið fyrir Landsvirkjun, Orkuveitu Reykjavíkur, Umhverfisstofnun
og Þjóðgarðinn á Þingvöllum. Náttúrufræðistofa Kópavogs (Fjölrit 3). 67 bls.
5. Gunnar Steinn Jónsson 2018. Þörungagróður í Þingvallavatni: Ljósmyndir af 56
tegundum svifþörunga og 125 tegundum smásærra kísilþörunga á botni Þing-
vallavatns. Rorum (nr. 2018 001) og Náttúruminjasafn Íslands, Reykjavík. 89 bls.
6. ÍST EN 15204:2006. Water quality – Guidance standard on the enumeration of
phytoplankton using inverted microscopy (Utermöhl technique). Staðlaráð Ís-
lands, Reykjavík. 42 bls.
7. Van Dam, H., Mertens, A. & Sinkeldam, J. 1994. A coded checklist and ecological
indicator values of freshwater diatoms from the Netherlands. Netherlands Jo-
urnal of Aquatic Ecology 28. 117–133.
8. Krammer, K. & Lange-Bertalot, H. 2000. Bacillariophyceae. 3. Teil / Part 2.
Centrales, Fragilariaceae, Eunotiaceae. Süsswasserflora von Mitteleuropa.
Band 2/3. Frumútg. 1991. Spektrum Akademischer Verlag, Heidelberg og Berlín.
599 bls.
9. Zacharias, O. 1898. Ueber einige interessante Funde im Plankton sächsischer
Fischteiche. Biologisches Zentralblatt XVIII. 714–718.
10. Zacharias, O. 1899. Zur Kenntnis des Planktons sächsischer Fischteiche.
Forschungsberichte aus der biologischen Station zu Plön VII. 78–95.
11. Guiry, M.D., in Guiry, M.D. & Guiry, G.M. 2019. AlgaeBase. World-wide el-
ectronic publication, National University of Ireland, Galway. http://www.al-
gaebase.org/search/species/detail/?species_id=102682, http://www.algaebase.
org/search/species/detail/?species_id=121033 og http://www.algaebase.org/
search/species/detail/?species_id=39216 (skoðað 23. febrúar 2019).
12. Krammer, K. & Lange-Bertalot, H. 1997. Bacillariophyceae. 2. Teil / Part 2.
Bacillariaceae, Epithemiaceae, Surirellaceae. Süsswasserflora von Mittele-
uropa. Band 2/2. (Endurpr. 2008). Spektrum Akademischer Verlag. Heidelberg
og Berlín. 611 bls.
13. Kristiansen, J. & Preisig, H.R. 2011. Phylum Chrysophyta (Golden algae). Bls.
281–317 í: The freshwater algal flora of the British isles: An identification guide
to freshwater and terrestrial algae (ritstj. John, D.M., Whitton, B.A. & Brook,
A.J.). Cambridge University Press, Cambridge (Brl.).
14. Belz, G.T., Auchterlonie, G.J. 1995. An investigation of the use of chromium,
platinum and gold coating for scanning electron microscopy of casts of
lymphoid tissues. Micron 26 (2). 141–144.
HEIMILDIR
Gunnar Steinn Jónsson (f. 1951) lauk BS-prófi í líffræði
frá Háskóla Íslands árið 1975, BS-fjórða árs námsgráðu
frá sama skóla árið 1978, cand. scient.-prófi (MS) frá
Hafnarháskóla árið 1980 með áherslu á grasafræði
vatna (þörungafræði). Gunnar Steinn lauk Ph.D.-prófi
frá vatnalíffræðistofnun sama skóla árið 1990. Gunnar
hefur á ný hafið rannsóknir á þörungum, aðallega í Þing-
vallavatni, eftir liðlega 25 ára hlé.
Kesara Anamthawat-Jónsson (f. 1951) lauk BS-prófi
í grasafræði frá Chulalongkorn-háskóla í Taílandi árið
1973, meistaraprófi í grasafræði frá Kansas-háskóla árið
1979 og doktorsprófi í plöntuerfðafræði frá Cambridge-
háskóla í Bretlandi 1992. Kesara er prófessor í plöntu-
lífeðlis- og erfðafræði við Háskóla Íslands síðan 1996.
Hún hefur m.a. nýtt smásjártækni í rannsóknum sínum,
sérstaklega ljós-, flúr- og rafeindasmásjártækni. Frá
2014 hefur Kesara verið forseti Norrænu smásjár-
samtakanna, SCANDEM (Scandinavian Society for
Electron Microscopy).
UM HÖFUNDA
Kesara Anamthawat-Jónsson
Háskóli Íslands
Öskju
Sturlugötu 7
IS-102 Reykjavík
kesara@hi.is
Gunnar Steinn Jónsson
Rorum ehf.
Sundaborg 5
IS-104 Reykjavík
gsj@rorum.is
PÓST- OG NETFÖNG HÖFUNDA
/ AUTHORS' ADDRESSES