Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 23

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 23
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 23 Ritrýnd grein / Peer reviewed Vöktun svifdýra í Þingvallavatni 2007–2016 Finnur Ingimarsson, Haraldur Rafn Ingvason, Þóra Hrafnsdóttir, Stefán Már Stefánsson og Kristín Harðardóttir Í ÞESSARI GREIN er fjallað um vöktun sem staðið hefur yfir frá árinu 2007 á lífríki og vatnsgæðum í vatnsbol Þing- vallavatns (1. mynd). Umfjöllunin er tvíþætt. Annars vegar er gerð stuttlega grein fyrir heildarumfangi sýna og gagna sem aflað hefur verið á tímabilinu 2007–2016, en hins vegar er sjónum beint að einum afmörkuðum þætti, þ.e. niðurstöðum svifdýravöktunar. Alls voru 23 hópar svifdýra greindir, átta tegundir og hópar krabbadýra (Crustacea) og 15 tegundir og hópar þyrildýra (Rotifera). Allir hóparnir hafa fundist í fyrri rannsóknum í svifvist vatnsins og eru sömu hópar ríkjandi nú og áður þótt vísbendingar séu um að hlutdeild einstakra tegunda og hópa hafi breyst. Það á við um langhalafló, Daphnia galeata, svifdíli, Leptodiaptomus tegund, augndíli, Cyclops tegundir, sólþyrluna Conochilus unicornis, slóða- þyrluna Filinia terminalis, spaðaþyrluna Keratella cochle- aris og fjaðraþyrlur, Polyarthra tegundir. Þéttleiki svifdýra var breytilegur á rannsóknartímabilinu, en ekki varð vart reglulegra sveiflna. Greining á sambandi svifdýrasamfélaga og umhverfisþátta leiddi í ljós að árstíðabundinn vatnshiti, magn blaðgrænu og dýpi hafa mótandi áhrif á samsetningu svifdýrasamfélagsins. Vegna hækkandi hitastigs í kjölfar hnattrænnar hlýnunar og aukinnar ákomu loftborins niturs á vatnið, hafa komið fram áhyggjur af framtíð vistkerfis Þing- vallavatns. Niðurstöður vöktunarinnar benda til þess að vist- kerfi Þingvallavatns hafi breyst í kjölfar hlýnunar. Orsakanna má meðal annars leita í því að hitalagskipting ræður miklu um það á hvaða dýpi frumframleiðni í svifvist vatnsins á sér stað að sumarlagi, og þar með hversu tært vatnið verður. 1. mynd. Legufæri á stöð 3 í Þingvallavatni. – Mooring buoy at station 3 in Lake Thingvallavatn. Ljósm./Photo: Finnur Ingimarsson. Náttúrufræðingurinn 90 (1), bls. 23–35, 2020
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.