Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 59

Náttúrufræðingurinn - 2020, Blaðsíða 59
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 59 góðri dýptarskerpu sem er sérstaklega gagnlegt í rannsókn sem þessari, til dæmis við að greina að líkar tegundir innan sömu ættkvíslar. Góð dýptar- skerpa næst vegna þess að smásjáin er búin skynjurum fyrir bæði afleitt (e. secondary electron, SE) rafeindaflæði og endurkastað (e. back-scattered, BSE). NIÐURSTÖÐUR OG UMRÆÐUR Fjallað er um sex tegundir kísilþör- unga (1. mynd) í þremur ættkvíslum með hringlaga öskju (e. centric). Tvær tegundir eru af hverri ættkvísl: Aulacos- eira islandica, A. subarctica, Steph- anodiscus minutulus, Stephanodiscus sp., Urosolenia eriensis og U. longiseta. Einnig er fjallað um tvær tegundir kísil- þörunga með staflaga öskju (e. pennate): Asterionella formosa og Nitzschia holsatica. Loks er fjallað um eina tegund gullþörunga (Chrysophyta / Chrysoph- yceae), Dinobryon sociale, sem nýlega hefur bæst í svifþörungaflóru vatnsins. Mikilvægi tegundanna þegar kemur að hámarksfjölda í Þingvallavatni má sjá í meðfylgjandi töflu (1. tafla). Þar er gefinn fjöldi frumna í lítra og árið og mánuðurinn þegar viðkomandi tegundir voru taldar í mestum fjölda. Aulacoseira-tegundirnar og Asterionella formosa eru algengustu svifþörunga- tegundir í Þingvallavatni. KÍSILÞÖRUNGAR (Bacillariophyta / Bacillariophyceae) Aulacoseira G.H.K. Thwaites Áður hefur verið fjallað um A. islandica og A. subarctica í Náttúru- fræðingnum.1 Hér eru nýjar og betri myndir en áður hafa birst af þessum tegundum úr Þingvallavatni. A. islandica (O. Müller) Simonsen úr Þingvallavatni (2. mynd a og b). Hæð frumna 36 µm, þvermál 12 til 19 µm. Punktar (e. areolae): 10,5 til 11 punkta- raðir á hverja 10 µm, 11,5 til 12,5 punktar á 10 µm í hverri röð. A. subarctica (O. Müller) E.Y. Haworth í Þingvallavatni (3. mynd). Hæð frumna 22 µm, þvermál 6,7 µm. Punktar: 15 til 16 punktaraðir á hverjum 10 µm, 17 til 20 punktar á 10 µm í hverri röð. Eitt greiningareinkenni tegundar- innar er að hver gaddur kemur frá tveimur punktaröðum.1 Á meðfylgj- andi mynd (3. mynd) er reyndar dæmi um frávik, þ.e. gaddur virðist koma frá þremur punktaröðum. Stephanodiscus Ehrenberg Ostenfeld og Wesenberg-Lund2 fundu skífulaga tegund í Þingvallavatni og nefndu hana Cyclotella comta. Þver- málið gefa þeir sem 7 til 17 µm. Ætt- kvíslin Cyclotella hefur miðjusvæði ólíkt randsvæðinu (þ.e. punktaraðirnar halda ekki áfram inn á miðjusvæðið).6 Sýndist þeim þetta vera raunin og birtu dæmi um litlar skeljar og stærri skeljar. Pétur M. Jónasson og félagar3 greindu tegundina sem Stephanodiscus astraea 1. tafla. Listi yfir tegundir sem eru til umfjöllunar í þessari grein. Hámarksfjöldi frumna sem talinn hefur verið af viðkomandi tegund, talningarár og -mánuður, ásamt þeim aðstæðum sem virðast henta þeim best.. – List of species examined in the present study, with information on plankton density, seasonal maximum and optimal conditions for growth. Algengar svifþörungategundir Common phytoplankton species Hámarksfjöldi frumna í lítra Maximum number of cells per litre Hámarksþéttni, ár og mánuður Year and month of maximum density Kjöraðstæður til vaxtar Optimal growth conditions7 Kísilþörungar / Bacillariophyceae Aulacoseira islandica 1.300.000 Maí 2015 Vítt svið Indifferent A. subarctica 1.100.000 Maí 2018 Í lítið til miðlungi næringarríku vatni Oligo-mesotrophic Stephanodiscus sp. 20.400 Júní 2017 S. minutulus 152.000 Júní 2017 Í ofauðguðu vatni Hyper eutrophic Urosolenia eriensis + U. longiseta 97.000 Apríl 2017 Í miðlungi næringarríku vatni Mesotrophic Í miðlungi til vel næringarríku vatni Meso-eutrophic Asterionella formosa 840.000 Maí 2017 Í miðlungi til vel næringarríku vatni Meso-eutrophic Nitzschia holsatica 312.000 Maí 2017 Ekki þekkt Unknown Gullþörungar Chrysophyceae Dinobryon sociale 21.200 Júlí 2018
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.