Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 89

Náttúrufræðingurinn - 2020, Síða 89
Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags 89 fullu fram sama ár og breytingarnar eiga sér stað í veðrinu. Þau ár sem skera sig úr með mjög lágan ársmeðallofthita á vatnasviðinu, svo sem 1969 (2,3°C), 1973 (2,4°C), 1981 (2,1°C) og 1989 (2,2°C), sem eru meðal fimm köldustu ára á tímabil- inu, eru jafnframt meðal fimm köldustu ára í sjálfu vatninu – 1969 (3,8°C), 1973 (3,8°C), 1981 (3,8°C) og 1989 (3,9°C). Ár sem skera sig úr með hlýindum í ársmeðallofthita, svo sem 2003 (5,4°C), 2010 og 2012 (5,0°C), 2014 (5,6°C) og 2016 (5,7°C), sem eru fimm hlýjustu árin á vatnasviðinu, eru jafnframt öll, að árinu 2014 undanskildu, meðal hlýjustu ára í Þingvallavatni – 2003 (5,7°C), 2010 (5,4°C), 2012 (5,3°C), 2014 (5,0°C) og 2016 (5,5°C). SAMANBURÐUR VIÐ MÝVATN OG ELLIÐAVATN Þau eru ekki mörg stöðuvötnin á Íslandi þar sem vatnshiti hefur verið skráður með jafn-ýtarlegum hætti og til jafn-langs tíma og í Þingvallavatni. Aðeins Mývatn og Elliðavatn komast nálægt Þingvallavatni í þessu samhengi. Í útfalli Mývatns í Geirastaðaskurði hefur vatnshiti verið skráður á fjögurra klukkustunda fresti síðan í febrúar 1972 og hafa gögn þar að lútandi verið birt fyrir tímabilið 1972–1998.38,40,41 Í útfalli Elliðavatns við stíflugarðinn hefur vatnshiti verið skráður að jafnaði á fjögurra klukkustunda fresti síðan síðla í ágúst 1988.14,42 Árið 1979 er langkaldasta árið á vatnasviði Þingvallavatns á tímabilinu 1962–2016, með 1,3°C í ársmeðalloft- hita. Við fyrstu sýn skýtur það eilítið skökku við að það ár skuli ársmeð- alvatnshitinn í Þingvallavatni ekki hafa verið lægri en raun ber vitni, þ.e. 4,4°C. Skýringin á þessu er líkast til sú að árið 1979 lagði vatnið snemma, strax 3. janúar, og hélst ís lengi á vatn- inu, allt fram í miðjan maí. Það gerir 132 ísadaga, sem er mesti skráði fjöldi ísadaga á vatninu frá upphafi mæl- inga árið 1974 (2. viðauki).31,32 Vegna íssins var Þingvallavatn einangrað frá beinum áhrifum kólnunar af völdum lofts og vinda, sem ella hefur mikil áhrif á vatnshitabúskap stöðuvatna.31 Ár / Year Ár / Year Ár / Year A – ársmeðaltöl / Yearly mean B – Júlí / July C – Október / October 1970 1980 1990 2000 2010 2020 3 4 5 6 1970 1980 1990 2000 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1970 1980 1990 2000 0 1 2 3 4 5 6 7 8 Va tn sh iti / La ke T (° C ) Va tn sh iti / La ke T (° C ) Va tn sh iti / La ke T (° C ) 9. mynd. (A) Ársmeðalhiti í Mývatni (blátt) á árabilinu 1972–98 og í Þingvallavatni (rautt) 1972–2016. (B) Meðalhiti 1972–98 í júlí í Mývatni (blátt) og Þingvallavatni (rautt). (C) Meðalhiti 1972–98 í nóvember í Mývatni (blátt) og Þingvallavatni (rautt). Gögn frá Mývatni ná til áranna 1972–98 og mælt í Geirastaðaskurði.38 Vegnar línur eru dregnar milli mæligilda með aðferð minnstu kvaðrata (þanstuðull =1,00). (A) Yearly mean water temperature in Lake Mývatn (blue) and Lake Þingvallavatn (red) during 1972–2016. (B) Monthly mean temperature 1972–1998 in July in Mývatn (blue) and Þingvallavatn (red). (C) Monthly mean temperature 1972–1998 in November in Mývatn (blue) and Þingvallavatn (red).38 Lines are drawn by method of distance-weighted-least-squares with (tension = 1.0). Ís ad ag ar / Ic ed ay s r = -0,735 p<<0,001 1970 1980 1990 2000 2010 2020 Ár / Year 0 50 100 150 8. mynd. Ísadagar á Þingvallavatni. Fjöldi daga með fastan ís á öllu vatninu veturna 1974–2017. r er Pearsons fylgnistuðull. — Number of days with comple ice cover on Lake Þingvallavatn during 1974–2017. r is Pearsons correlation coefficient.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.